Lífið

Best klæddu konur vikunnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Frægustu konur heims drógu fram sparidressin í síðustu viku á hinum ýmsu viðburðum en þessar þóttu bera af í fatavali.

Suki Waterhouse í Burberry.
Sandra Bullock í Carolina Herrera.
Kate Middleton í Roland Mouret.
Jessica Biel í dressi frá GBV.
Alicia Keys í Stella McCartney.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.