Árni útilokar framboð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2013 15:42 Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Árni Þór tilkynnti ákvörðun sína á bloggsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að hann hafi talið sér skylt að hugleiða framboð til varaformanns eftir að Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi varaformaður, tilkynnti um framboð til formmanns. „Að vandlega athuguðu máli hef ég komist að þeirri niðurstöðu að gefa ekki kost á mér til varaformennsku. Ég er þakklátur þeim sem hafa hvatt mig í þessu máli og vænti þess að vera áfram í forystusveit hreyfingarinnar, hvar sem kraftar mínir munu nýtast best. Á þeim tímamótum sem við Vinstri græn stöndum nú er mikilvægt að velja hreyfingunni samhenta forystu með breiða skírskotun," segir Árni Þór. Í samtali við Vísi sagðist Árni ekki hafa gert upp hug sinn hvern hann myndi styðja til embættisins. Líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag mun Björn Valur Gíslason tilkynna um ákvörðun sína í fyrramálið. Auk þess hefur Daníel Haukur Arnarsson staðfest framboð sitt til varaformanns. „Nýrrar forystu og frambjóðenda bíður það verkefni að berjast áfram fyrir róttækri umhverfissinnaðri vinstristefnu. Í þeirri baráttu er mikilvægt að byggja á þeim árangri sem hreyfingin hefur náð og í anda þeirra grundvallarsjónarmiða sem hún hefur haft að leiðarljósi, um leið og blásið er til nýrrar sóknar til framtíðar. Ég hlakka til landsfundarins næstkomandi helgi, hvet félaga og stuðningsfólk um allt land til að snúa bökum saman og heiti þeirri forystusveit sem kjörin verður öllu því liðsinni sem mér er fært að veita," segir í bloggfærslu Árna Þórs sem sjá má í heild sinni hér. Tengdar fréttir Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37 Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Árni Þór Sigurðsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til framboðs varaformanns hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Árni Þór tilkynnti ákvörðun sína á bloggsíðu sinni í dag. Þar kemur fram að hann hafi talið sér skylt að hugleiða framboð til varaformanns eftir að Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi varaformaður, tilkynnti um framboð til formmanns. „Að vandlega athuguðu máli hef ég komist að þeirri niðurstöðu að gefa ekki kost á mér til varaformennsku. Ég er þakklátur þeim sem hafa hvatt mig í þessu máli og vænti þess að vera áfram í forystusveit hreyfingarinnar, hvar sem kraftar mínir munu nýtast best. Á þeim tímamótum sem við Vinstri græn stöndum nú er mikilvægt að velja hreyfingunni samhenta forystu með breiða skírskotun," segir Árni Þór. Í samtali við Vísi sagðist Árni ekki hafa gert upp hug sinn hvern hann myndi styðja til embættisins. Líkt og fjallað var um á Vísi fyrr í dag mun Björn Valur Gíslason tilkynna um ákvörðun sína í fyrramálið. Auk þess hefur Daníel Haukur Arnarsson staðfest framboð sitt til varaformanns. „Nýrrar forystu og frambjóðenda bíður það verkefni að berjast áfram fyrir róttækri umhverfissinnaðri vinstristefnu. Í þeirri baráttu er mikilvægt að byggja á þeim árangri sem hreyfingin hefur náð og í anda þeirra grundvallarsjónarmiða sem hún hefur haft að leiðarljósi, um leið og blásið er til nýrrar sóknar til framtíðar. Ég hlakka til landsfundarins næstkomandi helgi, hvet félaga og stuðningsfólk um allt land til að snúa bökum saman og heiti þeirri forystusveit sem kjörin verður öllu því liðsinni sem mér er fært að veita," segir í bloggfærslu Árna Þórs sem sjá má í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37 Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Býður sig fram til varaformanns VG Daníel Haukur Arnarsson, stjórnarmaður í Ungum Vinstri grænum, hefur lýst yfir framboði til varaformanns í Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Þetta kemur fram á Smugunni. 19. febrúar 2013 14:37
Tilkynnir ákvörðun sína í fyrramálið Enn ríkir algjör óvissa um varaformannskjör hjá Vinstri grænum en landsfundur flokksins fer fram um helgina. 19. febrúar 2013 14:09