Innlent

Konu á fimmtugsaldri leitað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og björgunarsveitir eru nú að hefja leit að konu á fimmtugsaldri sem ekkert hefur spurst til síðan kl. 20 í gær. Konan var klædd í brúnan rúskinsjakka, bláar gallabuxur og svört leðurstígvél þegar hún fór að heiman í vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld.  Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út í vesturborginni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×