Íslenski boltinn

Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla

Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld.

Tíu lið tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum í gærkvöldi og í kvöld kemur í ljós hvaða sex lið bætast í pottinn. Fjölmargir stórleikir eru á dagskrá.

Hér neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum - mörk og spjöld.

Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar og beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.

Til þess að fylgjast með Miðstöðinni í snjallsímum er hægt að gera það hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×