Könnuðu öryggi í Fljótunum Birgir Þór Harðarson skrifar 13. maí 2013 12:00 Snjórinn í fjöllunum getur setið langt fram á sumar og segir Orri í því felast mörg tækifæri. Bandaríkjamennirnir ætla til dæmis að koma aftur um miðjan júní, skíða og veiða bleikju í Fljótaá. Myndir/Alex Fenlon Verið er að undirbúa áætlun um móttöku á fluguveiðimönnum á sumrin og skíðamönnum á veturna í Fljótunum á Tröllaskaga. Bandarískir leiðsögumenn með sérfræðiþekkingu á snjóflóðum hafa undanfarna daga dvalist í Fljótunum til að meta aðstæður og öryggi fyrir hugsanlega vetrarþjónustu. „Þetta er búinn að vera draumur í mörg ár að koma upp þarna mikilli aðstöðu. Ég er búinn að vera í sjö ár að undirbúa ána til þess að gera þetta að einu miklu ævintýri,“ segir Orri Vigfússon, frumkvöðull úr Fljótunum. Bandarísku leiðsögumennirnir voru hér á vegum Orra sem vonar að hægt verði að koma upp fullnægjandi aðstöðu á allra næstu árum. Leiðsögumennirnir köstuðu sér úr þyrlum hátt í hlíðum fjallanna fyrir ofan Siglufjörð og Ólafsfjörð og renndu sér niður á skíðum og snjóbrettum með tilheyrandi tilþrifum. Um aðferðir leiðsögumannanna til að kanna öryggið í fjöllunum segir Orri að svona séu athuganirnar gerðar erlendis. „Svona er þetta gert í Colorado og í vesturhluta Kanada þar sem svona ferðaiðnaður er stundaður.“ Orri segir svona ferðaþjónustu dýra en þeim mun stærri erlendis. „Þetta er fyrir þá sem geta borgað mikið fyrir. Það kostar auðvitað mikið að leigja tvær þyrlur allan daginn. Það er samt lagt gríðarlega mikið upp úr öryggismálum.“Mikilfenglegt útsýni blasir við úr þyrlunum. Myndirnar af leiðangrinum tók Alex Fenlon.Slíkar ferðir eru fyrir þá sem geta borgað mikið fyrir. Enda kostar mikið að leigja tvær þyrlur allan daginn.Leiðsögumennirnir köstuðu sér úr þyrlum hátt í hlíðum fjallanna fyrir ofan Siglufjörð og Ólafsfjörð.Þeir renndu sér niður á skíðum og snjóbrettum með tilheyrandi tilþrifum.Öryggið í fjöllunum var kannað með aðferðum sem notaðar eru í Colorado og í vesturhluta Kanada. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Verið er að undirbúa áætlun um móttöku á fluguveiðimönnum á sumrin og skíðamönnum á veturna í Fljótunum á Tröllaskaga. Bandarískir leiðsögumenn með sérfræðiþekkingu á snjóflóðum hafa undanfarna daga dvalist í Fljótunum til að meta aðstæður og öryggi fyrir hugsanlega vetrarþjónustu. „Þetta er búinn að vera draumur í mörg ár að koma upp þarna mikilli aðstöðu. Ég er búinn að vera í sjö ár að undirbúa ána til þess að gera þetta að einu miklu ævintýri,“ segir Orri Vigfússon, frumkvöðull úr Fljótunum. Bandarísku leiðsögumennirnir voru hér á vegum Orra sem vonar að hægt verði að koma upp fullnægjandi aðstöðu á allra næstu árum. Leiðsögumennirnir köstuðu sér úr þyrlum hátt í hlíðum fjallanna fyrir ofan Siglufjörð og Ólafsfjörð og renndu sér niður á skíðum og snjóbrettum með tilheyrandi tilþrifum. Um aðferðir leiðsögumannanna til að kanna öryggið í fjöllunum segir Orri að svona séu athuganirnar gerðar erlendis. „Svona er þetta gert í Colorado og í vesturhluta Kanada þar sem svona ferðaiðnaður er stundaður.“ Orri segir svona ferðaþjónustu dýra en þeim mun stærri erlendis. „Þetta er fyrir þá sem geta borgað mikið fyrir. Það kostar auðvitað mikið að leigja tvær þyrlur allan daginn. Það er samt lagt gríðarlega mikið upp úr öryggismálum.“Mikilfenglegt útsýni blasir við úr þyrlunum. Myndirnar af leiðangrinum tók Alex Fenlon.Slíkar ferðir eru fyrir þá sem geta borgað mikið fyrir. Enda kostar mikið að leigja tvær þyrlur allan daginn.Leiðsögumennirnir köstuðu sér úr þyrlum hátt í hlíðum fjallanna fyrir ofan Siglufjörð og Ólafsfjörð.Þeir renndu sér niður á skíðum og snjóbrettum með tilheyrandi tilþrifum.Öryggið í fjöllunum var kannað með aðferðum sem notaðar eru í Colorado og í vesturhluta Kanada.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira