Unglingar allt í einu orðnir heimskir og menntakerfið lélegt Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 5. desember 2013 15:51 "Mér finnst dálítið spes að fólk sé að æsa sig yfir þessari rannsókn og það eigi að fara í einhverja stefnumótun á skólakerfinu byggða á þessum rannsóknum,“ segir Ásgeir. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvaða ábyrgð hvíldi á manni þegar ég tók þessa PISA könnun,“ segir Ásgeir Guðmundsson sem þreytti prófið árið 2002. Ásgeir var þá 15 ára nemandi í Hagaskóla. Hann segir að það hafi verið tekið mjög skýrt fram að þetta væri eitthvað sem þyrfti að gera og prófin væru nafnlaus og hefðu engin áhrif á framtíð prófataka. „Mér finnst dálítið spes að fólk sé að æsa sig yfir þessari rannsókn og það eigi að fara í einhverja stefnumótun á skólakerfinu byggða á þessum rannsóknum,“ segir Ásgeir. „Ég veit ekki hvernig framkvæmdin á þessu er núna og mér finnst vanta upplýsingar um hvernig rannsóknin er framkvæmd. Ef það á að byggja á þessu þarf það að liggja fyrir,“ segir hann. Ásgeir og félagar hans hafa verið að ræða það sín á milli upplifun sína á þessari rannsókn. Þeir hafi rifjað upp að þeir merktu bara við A í öllum spurningunum og vildu bara komast út. Þeir hafi ekkert áttað sig á ábyrgðinni. „Allt í einu eru unglingar bara orðnir rosalega heimskir og menntakerfið orðið rosa lélegt. Auðvitað eigum við að velta því fyrir okkur hvernig skólakerfið er og hvort að unglingar geti lesið sér til gagns. En ef mínar niðurstöður úr prófinu væru skoðaðar kæmi örugglega í ljós að ég hefði varla verið læs á þessum tíma en þó var ég með fínar einkunnir alla jafna,“ segir Ásgeir. Tengdar fréttir PISA prófið bara eitt af "endalausum“ könnunum Sóllilja Baltasarsdóttir var 15 ára nemandi í Varmaskóla þegar hún tók PISA prófið vorið 2012. Sóllilja er 17 ára í dag og nemandi í Verslunarskóla Íslands. 5. desember 2013 15:49 Svona eru PISA spurningarnar Frammistaða íslenskra ungmenna í PISA rannsókninni sem gerð var vorið 2012 er mögum áhyggjuefni. 5. desember 2013 10:30 Breyta þarf viðhorfi þjóðarinnar til menntunar "Við höfum heyrt að krakkar séu ekki að leggja sig fram í þessum prófum,“ segir Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla. 5. desember 2013 15:55 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
„Ég gerði mér ekki grein fyrir því hvaða ábyrgð hvíldi á manni þegar ég tók þessa PISA könnun,“ segir Ásgeir Guðmundsson sem þreytti prófið árið 2002. Ásgeir var þá 15 ára nemandi í Hagaskóla. Hann segir að það hafi verið tekið mjög skýrt fram að þetta væri eitthvað sem þyrfti að gera og prófin væru nafnlaus og hefðu engin áhrif á framtíð prófataka. „Mér finnst dálítið spes að fólk sé að æsa sig yfir þessari rannsókn og það eigi að fara í einhverja stefnumótun á skólakerfinu byggða á þessum rannsóknum,“ segir Ásgeir. „Ég veit ekki hvernig framkvæmdin á þessu er núna og mér finnst vanta upplýsingar um hvernig rannsóknin er framkvæmd. Ef það á að byggja á þessu þarf það að liggja fyrir,“ segir hann. Ásgeir og félagar hans hafa verið að ræða það sín á milli upplifun sína á þessari rannsókn. Þeir hafi rifjað upp að þeir merktu bara við A í öllum spurningunum og vildu bara komast út. Þeir hafi ekkert áttað sig á ábyrgðinni. „Allt í einu eru unglingar bara orðnir rosalega heimskir og menntakerfið orðið rosa lélegt. Auðvitað eigum við að velta því fyrir okkur hvernig skólakerfið er og hvort að unglingar geti lesið sér til gagns. En ef mínar niðurstöður úr prófinu væru skoðaðar kæmi örugglega í ljós að ég hefði varla verið læs á þessum tíma en þó var ég með fínar einkunnir alla jafna,“ segir Ásgeir.
Tengdar fréttir PISA prófið bara eitt af "endalausum“ könnunum Sóllilja Baltasarsdóttir var 15 ára nemandi í Varmaskóla þegar hún tók PISA prófið vorið 2012. Sóllilja er 17 ára í dag og nemandi í Verslunarskóla Íslands. 5. desember 2013 15:49 Svona eru PISA spurningarnar Frammistaða íslenskra ungmenna í PISA rannsókninni sem gerð var vorið 2012 er mögum áhyggjuefni. 5. desember 2013 10:30 Breyta þarf viðhorfi þjóðarinnar til menntunar "Við höfum heyrt að krakkar séu ekki að leggja sig fram í þessum prófum,“ segir Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla. 5. desember 2013 15:55 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
PISA prófið bara eitt af "endalausum“ könnunum Sóllilja Baltasarsdóttir var 15 ára nemandi í Varmaskóla þegar hún tók PISA prófið vorið 2012. Sóllilja er 17 ára í dag og nemandi í Verslunarskóla Íslands. 5. desember 2013 15:49
Svona eru PISA spurningarnar Frammistaða íslenskra ungmenna í PISA rannsókninni sem gerð var vorið 2012 er mögum áhyggjuefni. 5. desember 2013 10:30
Breyta þarf viðhorfi þjóðarinnar til menntunar "Við höfum heyrt að krakkar séu ekki að leggja sig fram í þessum prófum,“ segir Ómar Örn Magnússon, aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla. 5. desember 2013 15:55