Nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að miðla framtíðarsýn sinni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. febrúar 2013 21:09 Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. „Ég tel að þetta sé skýrt ákall til Samfylkingarinnar um að horfa til framtíðar,"segir Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. Samkvæmt könnun sem framkvæmd var á miðvikudag af 365 fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið hefur fylgi Samfylkingarinnar hrunið á síðustu vikum. Fylgi flokksins mælist nú 12 prósent en það var 20 prósent við síðustu könnun. Katrín, sem nú situr landsfund Samfylkingarinnar, segir að niðurstöðurnar séu ekki óvæntar. Þvert á móti séu þær áminning um þau erfiðu verkefni sem núverandi ríkisstjórn hefur þurft að takast á við. „Við höfum þurft að takast á við mörg þrælerfið verkefni á þessu kjörtímabili," segir Katrín. „Þessi erfiðu verkefni hafa haldið aftur af okkur þegar kemur að því að ræða framtíðina." Þannig sé nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að bíta í skjaldarrendurnar og horfa til framtíðar. „Við erum hér með öflugan landsfund og niðurstöðurnar héðan munu skila góðu fóðri í umræðuna fyrir kosningar," segir Katrín að lokum. Ný aðferðarfræði var notuð við útreikning á könnuninni. Tilgangurinn er að leiðrétta þær skekkjur sem fjöldi óákveðinna veldur. Alls var hringt í 1.382 einstaklinga, eða þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Vert er að minnast á að 45 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína til stjórnmálaflokka. Tengdar fréttir Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1. febrúar 2013 18:30 Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1. febrúar 2013 20:17 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
„Ég tel að þetta sé skýrt ákall til Samfylkingarinnar um að horfa til framtíðar,"segir Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar. Samkvæmt könnun sem framkvæmd var á miðvikudag af 365 fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið hefur fylgi Samfylkingarinnar hrunið á síðustu vikum. Fylgi flokksins mælist nú 12 prósent en það var 20 prósent við síðustu könnun. Katrín, sem nú situr landsfund Samfylkingarinnar, segir að niðurstöðurnar séu ekki óvæntar. Þvert á móti séu þær áminning um þau erfiðu verkefni sem núverandi ríkisstjórn hefur þurft að takast á við. „Við höfum þurft að takast á við mörg þrælerfið verkefni á þessu kjörtímabili," segir Katrín. „Þessi erfiðu verkefni hafa haldið aftur af okkur þegar kemur að því að ræða framtíðina." Þannig sé nauðsynlegt fyrir Samfylkinguna að bíta í skjaldarrendurnar og horfa til framtíðar. „Við erum hér með öflugan landsfund og niðurstöðurnar héðan munu skila góðu fóðri í umræðuna fyrir kosningar," segir Katrín að lokum. Ný aðferðarfræði var notuð við útreikning á könnuninni. Tilgangurinn er að leiðrétta þær skekkjur sem fjöldi óákveðinna veldur. Alls var hringt í 1.382 einstaklinga, eða þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Vert er að minnast á að 45 prósent neituðu að gefa upp afstöðu sína til stjórnmálaflokka.
Tengdar fréttir Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1. febrúar 2013 18:30 Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1. febrúar 2013 20:17 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Framsóknarflokkur næststærstur - 45 prósent tóku ekki afstöðu Framsóknarflokkurinn er næststærsti flokkur landsins og fengi tuttugu og eitt prósent atkvæða ef gengið yrði til kosninga í dag. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærstur en tapar einum sjötta af fylgi sínu frá því í síðustu könnun fyrir tveimur vikum. 1. febrúar 2013 18:30
Icesave skýrir fylgismun milli kannana Icesave málið skýrir fylgismun á stjórnmálaflokkunum milli kannana. Þetta kom fram í máli formanna stjórnmálaflokkanna þegar fréttastofa ræddi við þá í dag. 1. febrúar 2013 20:17