Vinnur með Samuel L. Jackson Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. nóvember 2013 09:36 Hér er Egill með Samuel L. Jackson á lokakvöldi golfmóts sem Jackson heldur. Egill Björnsson rekur viðburðafyrirtækið T-Street í London, sem er eins konar systurfélag Tjarnargötu, íslenska framleiðslufyrirtækisins. Hann hefur starfað með Samuel L. Jackson og fyrir knattspyrnufélagið Chelsea. „Samuel L. Jackson heldur golfmót til styrktar ýmsum góðgerðarsamtökum. Lokahnykkur mótsins er svo kvöldverður og skemmtun tengd honum. Við tökum kvöldið upp á myndband og sjáum um hljóðvinnu,“ segir Egill. Starfið með Chelsea snýst meðal annars um verðlaunaafhendingu sem sýnd er á Chelsea TV, sjónvarpsstöð félagsins. „Við sjáum um grafíska vinnu í útsendingunni og veitum ýmiss konar tæknilegan stuðning. Annars störfum við mikið á Stamford Bridge [heimavelli Chelsea]. Þar eru alls kyns viðburðir og flottur tónleikastaður á neðstu hæðinni í eigu Romans Abramovich,“ segir Egill. Hann segir aðstöðuna þar vera frábæra. „Allar græjur þarna eru af bestu gerð, þarna hefur greinilega verið keypt inn það dýrasta og besta.“ Samstarfsfélagar Egils í T-Street bera Jose Mourinho vel söguna. „Knattspyrnustjórar hafa auðvitað komið og farið hjá Chelsea undanfarin ár. En mér er sagt að Mourinho sé eini gæinn sem tekur í spaðann á almennum starfsmönnum,“ segir Egill. Samhliða kvikmyndanáminu, sem var dýrt að hans sögn, aðstoðaði Egill fólk við uppsetningu á viðburðum og ákvað að stofna fyrirtæki í tengslum við Tjarnargötu. Nóg er af verkefnum hjá Agli, en jólavertíðin er stór í London. „Jólin byrjuðu í nóvemberbyrjun hérna. Það verður nóg að gera alveg fram á jóladag,“ segir Egill. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Egill Björnsson rekur viðburðafyrirtækið T-Street í London, sem er eins konar systurfélag Tjarnargötu, íslenska framleiðslufyrirtækisins. Hann hefur starfað með Samuel L. Jackson og fyrir knattspyrnufélagið Chelsea. „Samuel L. Jackson heldur golfmót til styrktar ýmsum góðgerðarsamtökum. Lokahnykkur mótsins er svo kvöldverður og skemmtun tengd honum. Við tökum kvöldið upp á myndband og sjáum um hljóðvinnu,“ segir Egill. Starfið með Chelsea snýst meðal annars um verðlaunaafhendingu sem sýnd er á Chelsea TV, sjónvarpsstöð félagsins. „Við sjáum um grafíska vinnu í útsendingunni og veitum ýmiss konar tæknilegan stuðning. Annars störfum við mikið á Stamford Bridge [heimavelli Chelsea]. Þar eru alls kyns viðburðir og flottur tónleikastaður á neðstu hæðinni í eigu Romans Abramovich,“ segir Egill. Hann segir aðstöðuna þar vera frábæra. „Allar græjur þarna eru af bestu gerð, þarna hefur greinilega verið keypt inn það dýrasta og besta.“ Samstarfsfélagar Egils í T-Street bera Jose Mourinho vel söguna. „Knattspyrnustjórar hafa auðvitað komið og farið hjá Chelsea undanfarin ár. En mér er sagt að Mourinho sé eini gæinn sem tekur í spaðann á almennum starfsmönnum,“ segir Egill. Samhliða kvikmyndanáminu, sem var dýrt að hans sögn, aðstoðaði Egill fólk við uppsetningu á viðburðum og ákvað að stofna fyrirtæki í tengslum við Tjarnargötu. Nóg er af verkefnum hjá Agli, en jólavertíðin er stór í London. „Jólin byrjuðu í nóvemberbyrjun hérna. Það verður nóg að gera alveg fram á jóladag,“ segir Egill.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira