Lífið

Jóhanna framkvæmdastýra hjá veffyrirtæki

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fréttablaðið/Arnþór Birkisson
Jóhanna Pálsdóttir hefur hafið störf sem framkvæmdastýra hjá veffyrirtækinu WEDO sem hefur gert vefsíður fyrir mörg stórfyrirtæki hér á landi, þar á meðal NOVA, Sagafilm og WOW Air.

Jóhanna hefur áralanga reynslu í viðskiptalífinu og gegndi meðal annars stöðu markaðsstjóra fyrir Scottish Media Group og Capital Radio í Bretlandi. Þá var hún markaðsstjóri hjá íslenska dansflokknum og framkvæmdastýra Elite Fashion Academy.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.