Hver datt á hausinn á Hofsvallagötunni? Jón Kristjánsson skrifar 11. september 2013 06:00 Ég er einn af þeim sem bý í Vesturbænum og á nokkuð oft erindi um Hofsvallagötuna. Þar er nýlokið framkvæmdum sem hafa verið umdeildar, en þær valda mér fyrst og fremst undrun. Hver datt á hausinn þarna og fékk hugmyndina að þeim? Þarna var komið upp stíg fyrir hjólreiðamenn sitt hvoru megin við götuna. Það er ágætis mál og ekkert við það að athuga. Hins vegar hefði verið hófsamara að merkja þessa stíga á venjulegan hátt og ekki síst hefði það verið ódýrara fyrir borgaryfirvöld og skattgreiðendur í borginni. Síðustu tölur sem heyrast um kostnað við þessa reiðhjólamálningu eru ótrúlegar, jafnvel fyrir bæjarfélag sem á glás af peningum. Þá er komið að öðrum framkvæmdum við götuna sem eru blómaker, sem eru enginn fegurðarauki, slegin saman úr krossvið. Síðan eru veifur á járnstöngum sem hefur verið komið fyrir með mikilli fyrirhöfn og efst tróna fuglahús hvít að lit. Allt þetta brambolt kostar milljónir króna og ég hef einhvers staðar lesið að öll kosti þessi framkvæmd 18 milljónir. Þá berast þær fréttir að allt þetta sé aðeins til bráðabirgða. Það gerir nú allt málið enn þá vitlausara og vekur spurninguna hvort menn hafi dottið á hausinn þarna á götunni. Ef þetta verður tekið, hvað tekur þá við, lengri járnstengur, fleiri veifur og stærri fuglahús? Spyr sá sem ekki veit. Fyrir hvern voru þessi áform lögð á undirbúningsstigi? Tók einhver kjörinn fulltrúi okkar borgarbúa lokaákvörðun um þessa framkvæmdir? Það er hið besta mál að auka hjólreiðar í borginni, og ég er sannfærður um það að ef látið hefði verið nægja að leggja hjólastígana með venjulegum greinilegum merkingum, þá hefði enginn sagt neitt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Sjá meira
Ég er einn af þeim sem bý í Vesturbænum og á nokkuð oft erindi um Hofsvallagötuna. Þar er nýlokið framkvæmdum sem hafa verið umdeildar, en þær valda mér fyrst og fremst undrun. Hver datt á hausinn þarna og fékk hugmyndina að þeim? Þarna var komið upp stíg fyrir hjólreiðamenn sitt hvoru megin við götuna. Það er ágætis mál og ekkert við það að athuga. Hins vegar hefði verið hófsamara að merkja þessa stíga á venjulegan hátt og ekki síst hefði það verið ódýrara fyrir borgaryfirvöld og skattgreiðendur í borginni. Síðustu tölur sem heyrast um kostnað við þessa reiðhjólamálningu eru ótrúlegar, jafnvel fyrir bæjarfélag sem á glás af peningum. Þá er komið að öðrum framkvæmdum við götuna sem eru blómaker, sem eru enginn fegurðarauki, slegin saman úr krossvið. Síðan eru veifur á járnstöngum sem hefur verið komið fyrir með mikilli fyrirhöfn og efst tróna fuglahús hvít að lit. Allt þetta brambolt kostar milljónir króna og ég hef einhvers staðar lesið að öll kosti þessi framkvæmd 18 milljónir. Þá berast þær fréttir að allt þetta sé aðeins til bráðabirgða. Það gerir nú allt málið enn þá vitlausara og vekur spurninguna hvort menn hafi dottið á hausinn þarna á götunni. Ef þetta verður tekið, hvað tekur þá við, lengri járnstengur, fleiri veifur og stærri fuglahús? Spyr sá sem ekki veit. Fyrir hvern voru þessi áform lögð á undirbúningsstigi? Tók einhver kjörinn fulltrúi okkar borgarbúa lokaákvörðun um þessa framkvæmdir? Það er hið besta mál að auka hjólreiðar í borginni, og ég er sannfærður um það að ef látið hefði verið nægja að leggja hjólastígana með venjulegum greinilegum merkingum, þá hefði enginn sagt neitt.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun