Hér er örugglega skilið vel við, segir Bjarni 24. maí 2013 06:00 Upprifjun við valdaskipti Bjarni Benediktsson tók við lyklum að fjármálaráðuneytinu úr hendi Katrínar Júlíusdóttur í gær. Við það tækifæri rifjuðu þau upp þegar þau komust bæði inn á þing árið 2003.fréttablaðið/vilhelm Valdaskipti urðu í gær þegar ný ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við völdum. Sigmundur Davíð varð í gær yngsti forsætisráðherra í lýðveldissögunni, rétt rúmlega 38 ára gamall. Jóhanna Sigurðardóttir fráfarandi forsætisráðherra færði Sigmundi bók að gjöf við það tilefni, bók um jöfnuð í samfélaginu. „Þegar ég kom hingað, og mín ríkisstjórn, þá var mikill ójöfnuður í samfélaginu, en nú er staðan þannig að jöfnuður er hvað mestur hér,“ sagði Jóhanna við það tækifæri. Bjarni Benediktsson tók við lyklunum að fjármálaráðuneytinu úr höndum Katrínar Júlíusdóttur. Hann þakkaði Katrínu fyrir og bætti við: „Ég veit að við munum áfram eiga gott samstarf og hér er örugglega skilið vel við gagnvart verkefninu, viðtakanda og þessu fólki sem hér vinnur.“ Fyrr um daginn hafði Jóhanna Sigurðardóttir beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína á Bessastöðum. Fljótlega að þeim fundi loknum var haldinn annar ríkisráðsfundur þar sem hin nýja ríkisstjórn tók við, undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Jóhanna hættir nú afskiptum af stjórnmálum, en hún var fyrst kjörin á Alþingi árið 1978.- kóp Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Valdaskipti urðu í gær þegar ný ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar tók við völdum. Sigmundur Davíð varð í gær yngsti forsætisráðherra í lýðveldissögunni, rétt rúmlega 38 ára gamall. Jóhanna Sigurðardóttir fráfarandi forsætisráðherra færði Sigmundi bók að gjöf við það tilefni, bók um jöfnuð í samfélaginu. „Þegar ég kom hingað, og mín ríkisstjórn, þá var mikill ójöfnuður í samfélaginu, en nú er staðan þannig að jöfnuður er hvað mestur hér,“ sagði Jóhanna við það tækifæri. Bjarni Benediktsson tók við lyklunum að fjármálaráðuneytinu úr höndum Katrínar Júlíusdóttur. Hann þakkaði Katrínu fyrir og bætti við: „Ég veit að við munum áfram eiga gott samstarf og hér er örugglega skilið vel við gagnvart verkefninu, viðtakanda og þessu fólki sem hér vinnur.“ Fyrr um daginn hafði Jóhanna Sigurðardóttir beðist lausnar fyrir sig og ríkisstjórn sína á Bessastöðum. Fljótlega að þeim fundi loknum var haldinn annar ríkisráðsfundur þar sem hin nýja ríkisstjórn tók við, undir forsæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Jóhanna hættir nú afskiptum af stjórnmálum, en hún var fyrst kjörin á Alþingi árið 1978.- kóp
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira