Úthafskarfavertíðin lofar góðu Svavar Hávarðsson skrifar 13. maí 2013 12:00 Fjögur skip frá HB Granda eru á miðunum. mynd/hbgrandi Úthafskarfavertíðin lofar góðu samkvæmt fyrstu fréttum á miðunum á Reykjaneshrygg. Veiðarnar hófust á miðnætti í gær og þegar stundin rann upp voru 12 íslenskir frystitogarar komnir á miðin. Fjöldi erlendra skipa er einnig á miðunum við 200 mílna lögsögumörkin, þar sem veiðin er jafnan best í upphafi vertíðar. Á heimasíðu HB Granda segir frá því að fjögur skip fyrirtækisins eru á veiðum. Að sögn Heimis Guðbjörnssonar, skipstjóra á Helgu Maríu AK, var aflinn í fyrsta holli 20 tonn af karfa eftir að hafa dregið í tólf tíma. Það gera 1,5 tonn á togtímann, en menn er sáttir við tonnið. Aflabrögð eru því prýðileg og lofa góðu. Að sögn Heimis hafa einir 15 rússneskir togarar, fjórir til fimm spænskir og svipaður fjöldi færeyskra og norskra togara verið á veiðisvæðinu við lögsögumörkin, en þær upplýsingar segist Heimir hafa fengið hjá rússneskum skipstjóra í fyrradag. Heimir segir karfann sem veiðist vera ágætan, og mest sé um millistóran karfa en einnig verði vart við smærri karfa í bland. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Úthafskarfavertíðin lofar góðu samkvæmt fyrstu fréttum á miðunum á Reykjaneshrygg. Veiðarnar hófust á miðnætti í gær og þegar stundin rann upp voru 12 íslenskir frystitogarar komnir á miðin. Fjöldi erlendra skipa er einnig á miðunum við 200 mílna lögsögumörkin, þar sem veiðin er jafnan best í upphafi vertíðar. Á heimasíðu HB Granda segir frá því að fjögur skip fyrirtækisins eru á veiðum. Að sögn Heimis Guðbjörnssonar, skipstjóra á Helgu Maríu AK, var aflinn í fyrsta holli 20 tonn af karfa eftir að hafa dregið í tólf tíma. Það gera 1,5 tonn á togtímann, en menn er sáttir við tonnið. Aflabrögð eru því prýðileg og lofa góðu. Að sögn Heimis hafa einir 15 rússneskir togarar, fjórir til fimm spænskir og svipaður fjöldi færeyskra og norskra togara verið á veiðisvæðinu við lögsögumörkin, en þær upplýsingar segist Heimir hafa fengið hjá rússneskum skipstjóra í fyrradag. Heimir segir karfann sem veiðist vera ágætan, og mest sé um millistóran karfa en einnig verði vart við smærri karfa í bland.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira