Innlent

Ekið á dreng í Lönguhlíð

Kristjana Arnarsdóttir skrifar
mynd/365
Ekið var á fimmtán ára dreng í Lönguhlíð um klukkan hálf fjögur í dag. Samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á Landspítalanum er drengurinn alvarlega slasaður en þó ekki lífshættulega.

Segir læknirinn mikil mildi að ekki hafi farið verr en að drengurinn sé nú á leið í aðgerð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×