Vopnuð íhlutun er alltaf sísti kosturinn Þorgils Jónsson skrifar 12. apríl 2013 07:00 Hann segir að miðað við núverandi ástand heimsmálanna sé margt sem kalli á viðbrögð alþjóðasamfélagsins, sérstaklega í Sýrlandi. Fréttablaðið/Vilhelm Vopnuð íhlutun í þeim tilgangi að skipta um stjórnendur ríkis eða bylta stjórnskipan kann aldrei góðri lukku að stýra. Þetta segir John Prescott, fyrrverandi aðstoðarforsætisráherra Bretlands, í samtali við Fréttablaðið. Prescott er meðal ræðumanna á ráðstefnu um mannréttindi, sem innanríkisráðuneytið stendur að. „Þetta snýst um að vernda mannréttindi einstaklinga. Annars vegar er það hægt með því að fara í gegnum Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóðaglæpadómstólinn, en hinn valmöguleikinn, sem er jafnan mun síðri, er hernaðaríhlutun og innrás.“ Prescott tók virkan þátt í aðdraganda innrásarinnar sem aðstoðarforsætisráðherra Tonys Blair. „Blair vildi fara með málið í gegnum SÞ, en það gekk ekki eftir. Því varð takmark verkefnisins eftir höfði Bandaríkjamanna; að velta Saddam úr stóli.“ Prescott segist alltaf hafa verið mótfallinn þeirri nálgun, en eftir fund með Dick Cheney, þáverandi varaforseta, og forystumönnum á þinginu hafi hann sannfærst um að Bandaríkjamenn ætluðu inn, með Bretum eða án. Prescott segir eftirleikinn af innrásinni sýna glöggt hvernig fer ef slíkum aðferðum er beitt. „Með innrás losnarðu við þann sem þú vilt burt, en þú skilur eftir algjöran glundroða. Hundruð þúsunda eru nú í verra ástandi en fyrir íhlutunina. Það var farið inn á fölskum forsendum, og að mínu mati var það rangt.“ Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Vopnuð íhlutun í þeim tilgangi að skipta um stjórnendur ríkis eða bylta stjórnskipan kann aldrei góðri lukku að stýra. Þetta segir John Prescott, fyrrverandi aðstoðarforsætisráherra Bretlands, í samtali við Fréttablaðið. Prescott er meðal ræðumanna á ráðstefnu um mannréttindi, sem innanríkisráðuneytið stendur að. „Þetta snýst um að vernda mannréttindi einstaklinga. Annars vegar er það hægt með því að fara í gegnum Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóðaglæpadómstólinn, en hinn valmöguleikinn, sem er jafnan mun síðri, er hernaðaríhlutun og innrás.“ Prescott tók virkan þátt í aðdraganda innrásarinnar sem aðstoðarforsætisráðherra Tonys Blair. „Blair vildi fara með málið í gegnum SÞ, en það gekk ekki eftir. Því varð takmark verkefnisins eftir höfði Bandaríkjamanna; að velta Saddam úr stóli.“ Prescott segist alltaf hafa verið mótfallinn þeirri nálgun, en eftir fund með Dick Cheney, þáverandi varaforseta, og forystumönnum á þinginu hafi hann sannfærst um að Bandaríkjamenn ætluðu inn, með Bretum eða án. Prescott segir eftirleikinn af innrásinni sýna glöggt hvernig fer ef slíkum aðferðum er beitt. „Með innrás losnarðu við þann sem þú vilt burt, en þú skilur eftir algjöran glundroða. Hundruð þúsunda eru nú í verra ástandi en fyrir íhlutunina. Það var farið inn á fölskum forsendum, og að mínu mati var það rangt.“
Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira