Innlent

Vernda þarf rétt fólks á netinu

Eva Bjarnadóttir skrifar
Sameinuðu þjóðirnar
Sameinuðu þjóðirnar Mynd/AFP
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku ályktun þar sem segir meðal annars að vernda þurfi sömu réttindi fólks á internetinu og utan þess, þar á meðal friðhelgi einkalífsins.

Þýskaland og Brasilía stóðu að baki ályktuninni en njósnað var um leiðtoga beggja landa samkvæmt skjölum sem uppljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×