Innlent

Bréfið sem dreift var í Kópavogi í dag

Maður á áttræðisaldri er sakaður um að hafa nauðgað 12 ára stúlku í nafnlausum fjöldapósti sem dreift hefur verið í Kópavogi. Fréttastofa birtir bréfið hér að neðan.

Fjallað var um málið á Vísi fyrr í dag þar sem vísað er í umfjöllun Rúv.is af málinu. Maðurinn neitar sök í málinu og segist í samtali við Rúv hafa lagt fram kæru á hendur þeim sem dreifðu bréfinu.

Strokað hefur verið yfir nafn mannsins og upplýsingar sem leitt geta í ljós hver hann sé. Rétt er að taka fram að í bréfinu var maðurinn bæði rangnefndur auk þess sem aldri mannsins skeikar um átján ár.


Tengdar fréttir

Saka nágranna sinn um nauðgun á tólf ára stúlku

Maður á áttræðisaldri er sakaður um að hafa nauðgað 12 ára stúlku í nafnlausum fjöldapósti sem dreift hefur verið í Kópavogi. Maðurinn hefur kært málið til lögreglu en nauðgunin á að hafa átt sér staða fyrir mörgum áratugum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×