Hvorki einelti né ofbeldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. janúar 2013 10:44 Fundargestir í Grafarvogi voru ekki á eitt sáttir um svör borgarstjóra. Mynd/VG Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur." Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur."
Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03