Oddviti Sjálfstæðisflokks vill kosningar um Reykjavíkurflugvöll Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 21. september 2013 19:16 Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill að kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar samhliða borgarstjórnarkosningum í vor. Flokkarnir í Reykjavík leggja nú línurnar fyrir kosningabaráttuna í vor. Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segir Reykjavíkurflugvöll helsta kosningamálið í ár enda er framtíð hans í höndum næstu borgarstjórnar. Samkvæmt gildandi skipulagi verður tveimur af þremur flugbrautum Reykjavíkurflugvallar lokað árið 2016 eða um mitt næsta kjörtímabil. Tæplega sjötíu þúsund manns hafa mótmælt þessum áformum en Jón Gnarr borgarstjóri tók við undirskriftunum í gær. Þar af koma rúmlega tuttugu þúsund undirskriftir frá borgarbúum. „Augljóslega verður flugvöllurinn mikið kosningamál. Annað er útilokað. Framtíð Reykjavíkurflugvallar verður ákveðin af næstu borgarstjórn,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík. Í landsfundarsamþykkt Sjálfstæðisflokksins er ítrekað að flugvellinum skuli tryggð áframhaldandi aðstaða í Vatnsmýrinni.Sp.blm. Komist Sjálfstæðisflokkurinn til valda í Reykjavíkurborg verður flugvöllurinn áfram? „Það hlýtur að vera verkefni þeirrar borgarstjórnar sem tekur við næsta vor að breyta því aðalskipulagi sem nú hefur verið auglýst.“ Þá ítrekar Júlíus Vífill að með afhendingu undirskriftasöfnunarinnar, sem er sú fjölmennasta frá upphafi, sé tilefni til að setja málið í kosningu og bendir á að sú kosning gæti farið fram samhliða borgarstjórnarkosningum. „Samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber sveitarfélagi að efna til kosninga ef 20 prósent kosningabærra íbúa óskar þess. [Í undirskriftarsöfnuninni innsk. blaðamanns] skila miklu fleiri en 20 prósent Reykvíkinga undirskriftum af þessu tagi. Að láta eins og að það skipti engu máli er alveg ótrúlegt.“Sp.blm. Þannig að þú hvetur borgarstjórn og borgarstjóra til að taka þetta til skoðunar? „Þegar borgarstjórn fær skilaboð með þessum hætti, sem á sér ekkert fordæmi, þá verður auðvitað að staldra við og stöðva þá stefnu sem þarna hefur verið sett fram í aðalskipulagi og byrja að sumu leiti upp á nýtt, það er í raun óumflýjanlegt.“ Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Sjá meira
Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill að kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar samhliða borgarstjórnarkosningum í vor. Flokkarnir í Reykjavík leggja nú línurnar fyrir kosningabaráttuna í vor. Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík segir Reykjavíkurflugvöll helsta kosningamálið í ár enda er framtíð hans í höndum næstu borgarstjórnar. Samkvæmt gildandi skipulagi verður tveimur af þremur flugbrautum Reykjavíkurflugvallar lokað árið 2016 eða um mitt næsta kjörtímabil. Tæplega sjötíu þúsund manns hafa mótmælt þessum áformum en Jón Gnarr borgarstjóri tók við undirskriftunum í gær. Þar af koma rúmlega tuttugu þúsund undirskriftir frá borgarbúum. „Augljóslega verður flugvöllurinn mikið kosningamál. Annað er útilokað. Framtíð Reykjavíkurflugvallar verður ákveðin af næstu borgarstjórn,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík. Í landsfundarsamþykkt Sjálfstæðisflokksins er ítrekað að flugvellinum skuli tryggð áframhaldandi aðstaða í Vatnsmýrinni.Sp.blm. Komist Sjálfstæðisflokkurinn til valda í Reykjavíkurborg verður flugvöllurinn áfram? „Það hlýtur að vera verkefni þeirrar borgarstjórnar sem tekur við næsta vor að breyta því aðalskipulagi sem nú hefur verið auglýst.“ Þá ítrekar Júlíus Vífill að með afhendingu undirskriftasöfnunarinnar, sem er sú fjölmennasta frá upphafi, sé tilefni til að setja málið í kosningu og bendir á að sú kosning gæti farið fram samhliða borgarstjórnarkosningum. „Samkvæmt sveitarstjórnarlögum ber sveitarfélagi að efna til kosninga ef 20 prósent kosningabærra íbúa óskar þess. [Í undirskriftarsöfnuninni innsk. blaðamanns] skila miklu fleiri en 20 prósent Reykvíkinga undirskriftum af þessu tagi. Að láta eins og að það skipti engu máli er alveg ótrúlegt.“Sp.blm. Þannig að þú hvetur borgarstjórn og borgarstjóra til að taka þetta til skoðunar? „Þegar borgarstjórn fær skilaboð með þessum hætti, sem á sér ekkert fordæmi, þá verður auðvitað að staldra við og stöðva þá stefnu sem þarna hefur verið sett fram í aðalskipulagi og byrja að sumu leiti upp á nýtt, það er í raun óumflýjanlegt.“
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Fleiri fréttir Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði