Innlent

Lokun flugbrauta eða flugstöðvar marki endalok flugreksturs í Reykjavík

Flugmenn eru ósáttir við hugmyndir um að loka flugbrautum á Reykjavíkurflugvelli.
Flugmenn eru ósáttir við hugmyndir um að loka flugbrautum á Reykjavíkurflugvelli.
Félag íslenskra flugmanna (FÍA) lýsir yfir stuðningi við hópinn „Hjartað Í Vatnsmýri“ sem afhenti borgarstjóra hátt í sjötíu þúsund undirskriftir vegna Reykjavíkurflugavallar í gær.

Í nýjasta fréttabréfi FÍA kemur fram að sjónarmið félagsins sé það að með fyrirhugaðri lokun flugbrautar eða flugvallarins í heild sinni tapist störf og starfsemi þeirra fyrirtækja er þar starfa.

Svo segir að bein afleiðing breytinganna marki endalok flugreksturs í Reykjavík sem við þekkjum í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×