Miðstjórn ASÍ ekki ánægð með ríkisstjórnina Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2013 16:45 Mynd/Vilhelm Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir í ályktun að framlag ríkisstjórnarinnar til kjaradeilunnar vera aukna verðbólgu. Hér á eftir fylgir öll ályktun miðstjórnarinnar: Framlag ríkisstjórnarinnar er aukin verðbólga Í haust fór verkalýðshreyfingin fram á það við ríki og sveitarfélög að hætt yrði við gjaldskrárhækkanir um áramót til að skapa stöðugleika á grunni lágrar verðbólgu. Reykjavíkurborg fór á undan með góðu fordæmi og dró fyrirhugaðar hækkanir til baka og það sama hefur fjöldi annarra sveitarfélaga gert. Fjármálaráðherra tók þessari beiðni fálega í síðasta mánuði og nú hefur meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sent frá sér „rökstuðning“ fyrir því að vera ekki samferða í vegferð gegn verðbólgunni. Meirihlutinn telur í stuttu máli affærasælast fyrir íslenska þjóð að álögur á almenning hækki jafnt og þétt, annað geti boðið hættunni heim. Nú hafa greiningaraðilar og Seðlabankinn gert grein fyrir því mati sínu að boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna muni að öllum líkindum leiða til veikara gengis krónunnar og aukins verðbólguþrýstings. Það kallar aftur á vaxtahækkanir Seðlabankans. Framlag ríkisstjórnarinnar til þeirrar kjaradeilu sem nú er í hnút er því ekki bara aukin verðbólga heldur eyðileggur hún þá samstöðu sem þegar hafði skapast meðal fjölda sveitarfélaga landsins um að hækka ekki gjaldskrár sínar. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands segir í ályktun að framlag ríkisstjórnarinnar til kjaradeilunnar vera aukna verðbólgu. Hér á eftir fylgir öll ályktun miðstjórnarinnar: Framlag ríkisstjórnarinnar er aukin verðbólga Í haust fór verkalýðshreyfingin fram á það við ríki og sveitarfélög að hætt yrði við gjaldskrárhækkanir um áramót til að skapa stöðugleika á grunni lágrar verðbólgu. Reykjavíkurborg fór á undan með góðu fordæmi og dró fyrirhugaðar hækkanir til baka og það sama hefur fjöldi annarra sveitarfélaga gert. Fjármálaráðherra tók þessari beiðni fálega í síðasta mánuði og nú hefur meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sent frá sér „rökstuðning“ fyrir því að vera ekki samferða í vegferð gegn verðbólgunni. Meirihlutinn telur í stuttu máli affærasælast fyrir íslenska þjóð að álögur á almenning hækki jafnt og þétt, annað geti boðið hættunni heim. Nú hafa greiningaraðilar og Seðlabankinn gert grein fyrir því mati sínu að boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar í skuldamálum heimilanna muni að öllum líkindum leiða til veikara gengis krónunnar og aukins verðbólguþrýstings. Það kallar aftur á vaxtahækkanir Seðlabankans. Framlag ríkisstjórnarinnar til þeirrar kjaradeilu sem nú er í hnút er því ekki bara aukin verðbólga heldur eyðileggur hún þá samstöðu sem þegar hafði skapast meðal fjölda sveitarfélaga landsins um að hækka ekki gjaldskrár sínar.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira