Meta á hvort hjóla- og göngutenging yfir Fossvog geti verið um gegnsæ og vatnsheld göng á botni vogsins. „Siglingamenn og fleiri hafa lýst áhyggjum vegna vegtengingar yfir Fossvog.
Umhverfissjónarmið koma einnig til, einkum hvað varðar sjónmengun, en einnig vegna þess að hluti vogsins er friðaður. Mikilvægt er að allir fletir á málinu verði skoðaðir,“ segir í tillögu sem bæjarráð Kópavogs samþykkti. - gar
Gegnsæ göng í stað brúarinnar
