Innlent

Varar við skottulækningum og kukli

Svanur segir mikilvægt að gera greinarmun á hjálækningum, sem sýna fram á vísindalegan árangur og kukls og svindls því slíkar„praktíseringar“gangi út á fullyrðingar um lækningamátt sem standist ekki skoðun vísindanna og hafi jafnvel þveröfug áhrif. 

Svanur skrifaði grein í læknablaðið sem birtist í dag og hefur einnig haldið fyrirlestra á læknaþingum þar sem hann lýsir yfir áhyggjum með stöðu þessara mála hér á landi.

Hann segir þróunina uggvænlega og beinlínis hættulega heilsu fólks.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá viðtal við Svan Sigurbjörnsson.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×