Dóra María vonast eftir því að fá leik á afmælisdaginn Óskar Ófeigur Jónsson í Halmstad skrifar 21. júlí 2013 10:00 Dóra María Lárusdóttir. Mynd/Daníel „Ég held að við séum nú frekar slakar. Öll pressan er á þeim og það hefur verið gaman að fylgjast með fjölmiðlum hérna. Þeir eru ekki að setja neina pressu á okkur. Við erum hérna fyrst og fremst til að njóta og auðvitað nýtur maður sín best þegar maður nær árangri. Við erum ekkert orðnar saddar þótt að við séum komnar í átta liða úrslitin," segir Dóra María Lárusdóttir ein af leikmönnum íslenska liðsins sem verður í eldlínunni á móti Svíum í dag í átta liða úrslitum EM. Íslensku stelpurnar hafa æft vítaspyrnur á síðustu æfingum. „Það þarf að vera við öllu búinn og við æfðum víti á æfingu í gær. Það væri betra að klára þær í venjulegum leiktíma en ef að það fer í vítaspyrnukeppni þá erum við búnar að undirbúa okkur fyrir það," segir Dóra María. Dóra María mun halda upp á 28. afmælisdaginn sinn þegar undanúrslitaleikurinn fer fram í Gautaborg 24. júlí. „Ég man ekki eftir sumri þar sem að ég hef ekki spilað á afmælisdaginn minn. Það hlýtur bara að vera sama upp á teningunum núna. Ég hef aldrei tapað á afmælisdaginn og það þýðir bara úrslitaleikur. Það væri fínt að geta haldið upp á afmælið í þessu fína veðri," segir Dóra María. Svíarnir eru sterkir og Dóra María veit að íslenska liðið þarf toppleik til þess að tryggja henni leik á afmælisdaginn. „Þær eru með gríðarlega öflugt lið. Við þurfum að ná upp sama leik og gegn Hollandi þar sem við náðum að loka þessum svæðum fyrir aftan okkur. Þær eru með mjög svipaða leikmenn og Hollendingarnir, hraða og tekníska framherja. Við þurfum fyrst og fremst að vera mjög agaðar í varnarleiknum og svo vonandi ná að sækja hratt þegar tækifæri gefst.Við náðum samt að skapa okkur færi í síðasta leik þótt að við lægjum aftarlega með liðið, Það er mjög jákvætt," sagði Dóra María. Leikur Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
„Ég held að við séum nú frekar slakar. Öll pressan er á þeim og það hefur verið gaman að fylgjast með fjölmiðlum hérna. Þeir eru ekki að setja neina pressu á okkur. Við erum hérna fyrst og fremst til að njóta og auðvitað nýtur maður sín best þegar maður nær árangri. Við erum ekkert orðnar saddar þótt að við séum komnar í átta liða úrslitin," segir Dóra María Lárusdóttir ein af leikmönnum íslenska liðsins sem verður í eldlínunni á móti Svíum í dag í átta liða úrslitum EM. Íslensku stelpurnar hafa æft vítaspyrnur á síðustu æfingum. „Það þarf að vera við öllu búinn og við æfðum víti á æfingu í gær. Það væri betra að klára þær í venjulegum leiktíma en ef að það fer í vítaspyrnukeppni þá erum við búnar að undirbúa okkur fyrir það," segir Dóra María. Dóra María mun halda upp á 28. afmælisdaginn sinn þegar undanúrslitaleikurinn fer fram í Gautaborg 24. júlí. „Ég man ekki eftir sumri þar sem að ég hef ekki spilað á afmælisdaginn minn. Það hlýtur bara að vera sama upp á teningunum núna. Ég hef aldrei tapað á afmælisdaginn og það þýðir bara úrslitaleikur. Það væri fínt að geta haldið upp á afmælið í þessu fína veðri," segir Dóra María. Svíarnir eru sterkir og Dóra María veit að íslenska liðið þarf toppleik til þess að tryggja henni leik á afmælisdaginn. „Þær eru með gríðarlega öflugt lið. Við þurfum að ná upp sama leik og gegn Hollandi þar sem við náðum að loka þessum svæðum fyrir aftan okkur. Þær eru með mjög svipaða leikmenn og Hollendingarnir, hraða og tekníska framherja. Við þurfum fyrst og fremst að vera mjög agaðar í varnarleiknum og svo vonandi ná að sækja hratt þegar tækifæri gefst.Við náðum samt að skapa okkur færi í síðasta leik þótt að við lægjum aftarlega með liðið, Það er mjög jákvætt," sagði Dóra María. Leikur Íslands og Svíþjóðar í átta liða úrslitum á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira