Jamaíkamaðurinn Usain Bolt hafði lítið fyrir því að tryggja sér sæti í undanúrslitum í 100 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag.
Fótfráasti maður heims náði strax forystu í hlaupinu og gat leyft sér að slaka á seinni hlutann. Hann skilaði sér í mark á 10,07 sekúndum.
Bolt átti sjöunda besta tíma þeirra hlaupara sem tryggðu sér sæti í undanúrslitunum sem fara fram á morgun.
Bolt örugglega í undanúrslitin
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn



Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn

„Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“
Íslenski boltinn

„Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“
Íslenski boltinn


