Auðlindasjóður Alaska Guðmundur Örn Jónsson skrifar 23. september 2013 10:15 Fyrir rúmlega 30 árum breyttu íbúar Alaska stjórnarskrá sinni, stofnuðu auðlindasjóð og skilgreindu allt óbyggt land sem sameign allra íbúa ríkisins. Eftir það fór arður af nýtingu auðlinda á hinu óbyggða landi í sjóðinn en úr sjóðnum fær svo hver íbúi ríkisins árlega greiðslu. Jafngildir sú greiðsla því að hver fjögurra manna fjölskylda fái í hverjum mánuði um 40 þúsund krónur og hefði frá stofnun sjóðsins fengið 16 milljónir króna. Sjóðurinn er gífurlega vinsæll í Alaska og fyrir rúmum áratug, þegar stjórnmálamenn vildu fá heimild til að eyða fjármunum úr honum, voru 84% kjósenda því mótfallin. Sjóðurinn hefur minnkað ójöfnuð í Alaska mikið. Þrátt fyrir að meðaltekjur þar séu rétt í meðallagi meðal hinna fimmtíu ríkja Bandaríkjanna er fátækt þar næstminnst af öllum ríkjunum og er það rakið til greiðslna úr sjóðnum sem allir íbúar njóta til jafns. Það kemur því á óvart að repúblikanar, systurflokkur sjálfstæðisflokksins í Bandaríkjunum, hafi stýrt ríkinu frá því að auðlindasjóðurinn var stofnaður. Þrátt fyrir að yfir 80% Íslendinga vilji tryggja þjóðareign á náttúruauðlindum á sambærilegan hátt og íbúar Alaska hafa þeir flokkar sem fylgt hafa þeirri stefnu notið dræms fylgis. Líklegast má rekja það til þess að þeir vildu taka auðlindaarðinn beint eða óbeint í ríkissjóð. Íslendingar hafa slæma reynslu af opinberum sjóðum. Þeir hafa átt það til að tapa eigum sínum eins og t.d. Íbúðalánasjóður, eða bestu eigur þeirra hafa farið í vasa stjórnenda þeirra, eins og þegar forstjóri Þróunarfélagsins „seldi“ sjálfum sér Kögun. Það er því ekki að undra að landsmenn sjái lítinn mun á því hvort arðurinn rennur til einhverrar forréttindastéttar eða sé misnotaður af stjórnmálamönnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Sjá meira
Fyrir rúmlega 30 árum breyttu íbúar Alaska stjórnarskrá sinni, stofnuðu auðlindasjóð og skilgreindu allt óbyggt land sem sameign allra íbúa ríkisins. Eftir það fór arður af nýtingu auðlinda á hinu óbyggða landi í sjóðinn en úr sjóðnum fær svo hver íbúi ríkisins árlega greiðslu. Jafngildir sú greiðsla því að hver fjögurra manna fjölskylda fái í hverjum mánuði um 40 þúsund krónur og hefði frá stofnun sjóðsins fengið 16 milljónir króna. Sjóðurinn er gífurlega vinsæll í Alaska og fyrir rúmum áratug, þegar stjórnmálamenn vildu fá heimild til að eyða fjármunum úr honum, voru 84% kjósenda því mótfallin. Sjóðurinn hefur minnkað ójöfnuð í Alaska mikið. Þrátt fyrir að meðaltekjur þar séu rétt í meðallagi meðal hinna fimmtíu ríkja Bandaríkjanna er fátækt þar næstminnst af öllum ríkjunum og er það rakið til greiðslna úr sjóðnum sem allir íbúar njóta til jafns. Það kemur því á óvart að repúblikanar, systurflokkur sjálfstæðisflokksins í Bandaríkjunum, hafi stýrt ríkinu frá því að auðlindasjóðurinn var stofnaður. Þrátt fyrir að yfir 80% Íslendinga vilji tryggja þjóðareign á náttúruauðlindum á sambærilegan hátt og íbúar Alaska hafa þeir flokkar sem fylgt hafa þeirri stefnu notið dræms fylgis. Líklegast má rekja það til þess að þeir vildu taka auðlindaarðinn beint eða óbeint í ríkissjóð. Íslendingar hafa slæma reynslu af opinberum sjóðum. Þeir hafa átt það til að tapa eigum sínum eins og t.d. Íbúðalánasjóður, eða bestu eigur þeirra hafa farið í vasa stjórnenda þeirra, eins og þegar forstjóri Þróunarfélagsins „seldi“ sjálfum sér Kögun. Það er því ekki að undra að landsmenn sjái lítinn mun á því hvort arðurinn rennur til einhverrar forréttindastéttar eða sé misnotaður af stjórnmálamönnum.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun