Gengur ekki að borga með erlendum föngum Brjánn Jónasson skrifar 19. nóvember 2013 06:00 Ströng skilyrði eru um afplánun erlendra fanga í heimalandi. Fréttablaðið/Vilhelm Samningar sem Ísland hefur undirgengist gera ekki ráð fyrir því að greitt sé með erlendum föngum til að heimalönd þeirra fallist á að taka við þeim til afplánunar. Engin sparnaður yrði af því að taka upp slíkt fyrirkomulag. Þetta kemur fram í svari Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra við fyrirspurn Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi. Greiðslur með föngum tíðkast ekki í þeim ríkjum sem við berum okkur saman við, og engin ákvæði í þá veru eru í tvíhliða samningum Íslands við önnur ríki, segir í svarinu. Þá er bent á að önnur ríki glími við sama vanda og Íslendingar og nýtingarhlutfall fangelsa víða yfir 100%. Í svarinu kemur fram að fjöldi erlendra ríkisborgara í fangelsum hér á landi sé svipaður og fjöldi íslenskra ríkisborgara sem sitja í fangelsum erlendis. Alls sitja sautján erlendir ríkisborgarar í íslenskum fangelsum, og sex til viðbótar eru nú í gæsluvarðhaldi. Íslensk stjórnvöld vita af 21 Íslendingi sem afplána dóm erlendis. Hlutfallið er því nokkuð jafnt. Ekki hefur gengið að fá neinn af þeim sautján erlendu ríkisborgurum sem nú sitja í fangelsi hér á landi til að afplána í heimalandi sínu. Aðeins rúmur þriðjungur hefur hlotið svo þunga dóma að það komi til greina. Af þeim sex sem hafa hlotið svo þunga dóma eru þrír frá Póllandi. Pólland tekur ekki við sínum ríkisborgurum gegn þeirra vilja, samkvæmt svari ráðherra. Af því má skilja að Pólverjarnir þrír hafi lítinn hug á því að afplána í heimalandinu frekar en hér á landi. Einum erlendum fanga hefur þegar verið synjað um flutning af hálfu heimaríkis hans. Ekki reyndust öll skilyrði uppfylt fyrir því að framselja annan. Sá síðasti af sexmenningunum er frá ríki sem ekki er aðili að Evrópuráðssamningi um flutning fanga, og því kemur ekki til greina að hann fái að afplána í heimalandinu. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Samningar sem Ísland hefur undirgengist gera ekki ráð fyrir því að greitt sé með erlendum föngum til að heimalönd þeirra fallist á að taka við þeim til afplánunar. Engin sparnaður yrði af því að taka upp slíkt fyrirkomulag. Þetta kemur fram í svari Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra við fyrirspurn Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, á Alþingi. Greiðslur með föngum tíðkast ekki í þeim ríkjum sem við berum okkur saman við, og engin ákvæði í þá veru eru í tvíhliða samningum Íslands við önnur ríki, segir í svarinu. Þá er bent á að önnur ríki glími við sama vanda og Íslendingar og nýtingarhlutfall fangelsa víða yfir 100%. Í svarinu kemur fram að fjöldi erlendra ríkisborgara í fangelsum hér á landi sé svipaður og fjöldi íslenskra ríkisborgara sem sitja í fangelsum erlendis. Alls sitja sautján erlendir ríkisborgarar í íslenskum fangelsum, og sex til viðbótar eru nú í gæsluvarðhaldi. Íslensk stjórnvöld vita af 21 Íslendingi sem afplána dóm erlendis. Hlutfallið er því nokkuð jafnt. Ekki hefur gengið að fá neinn af þeim sautján erlendu ríkisborgurum sem nú sitja í fangelsi hér á landi til að afplána í heimalandi sínu. Aðeins rúmur þriðjungur hefur hlotið svo þunga dóma að það komi til greina. Af þeim sex sem hafa hlotið svo þunga dóma eru þrír frá Póllandi. Pólland tekur ekki við sínum ríkisborgurum gegn þeirra vilja, samkvæmt svari ráðherra. Af því má skilja að Pólverjarnir þrír hafi lítinn hug á því að afplána í heimalandinu frekar en hér á landi. Einum erlendum fanga hefur þegar verið synjað um flutning af hálfu heimaríkis hans. Ekki reyndust öll skilyrði uppfylt fyrir því að framselja annan. Sá síðasti af sexmenningunum er frá ríki sem ekki er aðili að Evrópuráðssamningi um flutning fanga, og því kemur ekki til greina að hann fái að afplána í heimalandinu.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira