Þorbjörg Helga tekur ekki sæti á lista sjálfstæðismanna 19. nóvember 2013 11:58 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, ætlar ekki að taka sæti á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi á fjölmiðla. Þorbjörg gaf kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins en hafnaði í fjórða sæti. Í yfirlýsingu segir Þorbjörg að áherslur hennar hafi ekki átt upp á pallborðið hjá kjósendum í prófkjörinu og því finnst henni eðlilegt að stíga til hliðarYfirlýsing frá Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa: „Ég hef ákveðið að taka ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Ég hef starfað af miklum metnaði sem borgarfulltrúi í nærri 8 ár og sem varamaður í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna fjögur ár þar á undan. Í prófkjörinu sl. laugardag sóttist ég eftir 1. sæti á listanum. Fyrir utan að benda á augljósa þörf á að taka fjármál borgarinnar föstum tökum lagði ég megináherslu á nauðsyn þess að hlúa betur að skólunum okkar. Niðurstaða prófkjörsins var sú að ég hafnaði í fjórða sæti. Ég hlýt að túlka það svo að áherslur mínar hafi ekki átt upp á pallborðið hjá kjósendum í prófkjörinu. Í því ljósi finnst mér eðlilegt að stíga til hliðar.Á undanförnum árum hefur oft blásið hressilega um Sjálfstæðisflokkinn og afar dræm þátttaka í prófkjörinu núna sýnir að honum hefur ekki tekist að endurheimta að fullu það traust sem flokksmenn - og borgarbúar - báru til hans. Á því ber ég að sjálfsögðu mína ábyrgð. Flokknum er nauðsyn að fylkja borgarbúum að baki sér til góðra verka. Ég vona sérstaklega að hann beri gæfu til að ná til ungs fólks og kvenna, eins og ég lagði mikla áherslu á í baráttu minni fyrir að leiða listann.Með nýju fólki koma nýjar áherslur og ég óska nýjum lista Sjálfstæðisflokksins góðs gengis í vor. Ég mun starfa áfram sem borgarfulltrúi fram á vorið og sinna málefnum Reykvíkinga af kostgæfni, hér eftir sem hingað til.“ Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, ætlar ekki að taka sæti á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hún sendi á fjölmiðla. Þorbjörg gaf kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri flokksins en hafnaði í fjórða sæti. Í yfirlýsingu segir Þorbjörg að áherslur hennar hafi ekki átt upp á pallborðið hjá kjósendum í prófkjörinu og því finnst henni eðlilegt að stíga til hliðarYfirlýsing frá Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur borgarfulltrúa: „Ég hef ákveðið að taka ekki sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Ég hef starfað af miklum metnaði sem borgarfulltrúi í nærri 8 ár og sem varamaður í borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna fjögur ár þar á undan. Í prófkjörinu sl. laugardag sóttist ég eftir 1. sæti á listanum. Fyrir utan að benda á augljósa þörf á að taka fjármál borgarinnar föstum tökum lagði ég megináherslu á nauðsyn þess að hlúa betur að skólunum okkar. Niðurstaða prófkjörsins var sú að ég hafnaði í fjórða sæti. Ég hlýt að túlka það svo að áherslur mínar hafi ekki átt upp á pallborðið hjá kjósendum í prófkjörinu. Í því ljósi finnst mér eðlilegt að stíga til hliðar.Á undanförnum árum hefur oft blásið hressilega um Sjálfstæðisflokkinn og afar dræm þátttaka í prófkjörinu núna sýnir að honum hefur ekki tekist að endurheimta að fullu það traust sem flokksmenn - og borgarbúar - báru til hans. Á því ber ég að sjálfsögðu mína ábyrgð. Flokknum er nauðsyn að fylkja borgarbúum að baki sér til góðra verka. Ég vona sérstaklega að hann beri gæfu til að ná til ungs fólks og kvenna, eins og ég lagði mikla áherslu á í baráttu minni fyrir að leiða listann.Með nýju fólki koma nýjar áherslur og ég óska nýjum lista Sjálfstæðisflokksins góðs gengis í vor. Ég mun starfa áfram sem borgarfulltrúi fram á vorið og sinna málefnum Reykvíkinga af kostgæfni, hér eftir sem hingað til.“
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira