Lífið

Gretta sig á tökustað

Steve Carell og Jennifer Garner gretta sig á tökustað.
Steve Carell og Jennifer Garner gretta sig á tökustað.
Það er mikið fjör á tökustað í Los Angeles þesssa dagana hjá leikurunum Steve Carell og Jennifer Garner. Tökur standa nú yfir á myndinni Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day í Pasadena í Kaliforníu.

Carell sem er þekktur fyrir einstaklega góðan húmor heldur víst uppi fjörinu á tökustað með skemmmtilegum grettum og bröndurum alla daga.

Myndin er byggð á samnefndri bók og fjallar um Alexander sem upplifir versta dag lífs síns þar sem allt virðist fara úrskeiðis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.