Vonast til þess að sjá álfa og tröll Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. nóvember 2013 11:00 Paul Kalkbrenner hlakkar til að koma á Sónar á Íslandi í febrúar. nordicphotos/getty Þýski raftónlistarmaðurinn Paul Kalkbrenner er einn þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-tónlistarhátíðinni í febrúar næstkomandi. Fréttablaðið náði tali af Þjóðverjanum þegar hann hámaði í sig morgunkornið. „Ég hlakka mikið til þess að koma til Íslands og vona að ég nái að sjá álfa og tröll. Ég hef heyrt að þetta sé mikil hestaþjóð,“ segir Paul Kalkbrenner léttur í lundu. Hann hefur komið fram um allan heim og kom einnig fram á Sónar-hátíðinni í Barcelona síðastliðið sumar. Þá var hann einnig á Sónar-tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Aðspurður hvort hann ætli að gera eitthvað sérstakt á Íslandi segist hann ætla að reyna að fara í Bláa lónið og mögulega skoða aðeins skemmtanalífið. „Konan mín og vinur verða með í för þannig að þau hafa auðvitað sitt að segja um hvað við gerum á Íslandi.“ Kalkbrenner hefur gefið út átta plötur, sex breiðskífur, eina tónleikaplötu og eina „remix“-plötu. Þessi fyrrverandi trompetleikari er best þekktur fyrir lagið Sky and Sand sem fór sigurför um Evrópu árið 2009 og gaf síðast út plötu árið 2012 og hét hún Guten Tag. „Ég stefni á að gefa út aðra plötu á næsta ári.“ „Ég þekki Björk, Sigur Rós og Ásgeir Sigurvinsson,“ segir Kalkbrenner spurður um hvort hann viti eitthvað um Ísland. „Ég hlakka mikið til að koma og lofa góðu stuði.“ Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Þýski raftónlistarmaðurinn Paul Kalkbrenner er einn þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-tónlistarhátíðinni í febrúar næstkomandi. Fréttablaðið náði tali af Þjóðverjanum þegar hann hámaði í sig morgunkornið. „Ég hlakka mikið til þess að koma til Íslands og vona að ég nái að sjá álfa og tröll. Ég hef heyrt að þetta sé mikil hestaþjóð,“ segir Paul Kalkbrenner léttur í lundu. Hann hefur komið fram um allan heim og kom einnig fram á Sónar-hátíðinni í Barcelona síðastliðið sumar. Þá var hann einnig á Sónar-tónleikaferðalagi um Bandaríkin. Aðspurður hvort hann ætli að gera eitthvað sérstakt á Íslandi segist hann ætla að reyna að fara í Bláa lónið og mögulega skoða aðeins skemmtanalífið. „Konan mín og vinur verða með í för þannig að þau hafa auðvitað sitt að segja um hvað við gerum á Íslandi.“ Kalkbrenner hefur gefið út átta plötur, sex breiðskífur, eina tónleikaplötu og eina „remix“-plötu. Þessi fyrrverandi trompetleikari er best þekktur fyrir lagið Sky and Sand sem fór sigurför um Evrópu árið 2009 og gaf síðast út plötu árið 2012 og hét hún Guten Tag. „Ég stefni á að gefa út aðra plötu á næsta ári.“ „Ég þekki Björk, Sigur Rós og Ásgeir Sigurvinsson,“ segir Kalkbrenner spurður um hvort hann viti eitthvað um Ísland. „Ég hlakka mikið til að koma og lofa góðu stuði.“
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira