Innlent

Endurupptaka er ekki í boði fyrir Olaf

Stígur Helgason skrifar
Endurupptökunefnd innanríkisráðuneytisins hafnaði á fimmtudag beiðni Ólafs Ólafssonar, sakbornings í Al Thani-málinu, um endurupptöku á dómi Hæstaréttar frá því í desember.
Endurupptökunefnd innanríkisráðuneytisins hafnaði á fimmtudag beiðni Ólafs Ólafssonar, sakbornings í Al Thani-málinu, um endurupptöku á dómi Hæstaréttar frá því í desember.
Endurupptökunefnd innanríkisráðuneytisins hafnaði á fimmtudag beiðni Ólafs Ólafssonar, sakbornings í Al Thani-málinu, um endurupptöku á dómi Hæstaréttar frá því í desember. Í þeim dómi var kröfu hans og Magnúsar Guðmundssonar um frávísun hluta málsins hafnað.

„Það er grundvallarskilyrði fyrir endurupptöku að endurupptökubeiðandi telji sig ranglega sakfelldan eða sakfelldan fyrir mun meira brot en það sem hann hefur framið,“ segir í niðurstöðu nefndarinnar. Ólafur hafi ekki verið sakfelldur fyrir neitt og geti því ekki krafist endurupptöku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×