Bókaskrif gamall draumur sem rættist Sara McMahon skrifar 10. maí 2013 15:19 Björg Magnúsdóttir þúsundþjalasmiður. Mynd/ Valli. Björg Magnúsdóttir gefur út sína fyrstu skáldsögu í lok mánaðarins. Bókin ber titilinn Ekki þessi týpa og kemur út á vegum Forlagsins. Ekki þessi týpa segir frá lífi fjögurra ungra kvenna sem búsettar eru í Reykjavík og er bókin byggð á lífi Bjargar sjálfrar. „Það eina „konkret" sem ég get líkt bókinni við, án þess að ætla að vera of góð með mig, eru bandarísku þættirnir Girls. Sagan fjallar um málefni tengd ungum konum, en líka pólitík og lífið sjálft. Það sem er kannski sérstakt við bókina er að hún er byggð á mínu lífi og senurnar hafa flestar gerst í alvöru. Fólkinu í kringum mig þótti það bæði spennandi og óþægilegt og ég þurfti að taka einkafundi með sumum," segir Björg, en hún er stjórnmálafræðingur að mennt og hefur einnig bloggað fyrir Smartland og Pressuna. Björg hóf að skrifa bókina í júní í fyrra og lauk við hana í desember. Hún segir að með útgáfu bókarinnar sé gamall draumur að rætast. „Mig hefur alltaf dreymt um að skrifa bók, alveg frá því ég var mjög lítil. Sagan er búin að vera í hausnum á mér ógeðslega lengi þannig að hún rumpaðist frekar hratt út um leið og ég byrjaði að skrifa," segir hún. „Ég er með efni í tíu bækur í viðbót. Mig langar að gera meira með þessa karaktera og svo langar mig líka að skrifa um margt annað, en framhaldið fer algjörlega eftir viðtökunum sem þessi bók fær. Kannski fæ ég ekki að skrifa meira fyrir aðra eftir þetta," segir hún í gamansömum tón. Hún viðurkennir að það verði erfitt að láta bókina frá sér en segir til lítils að ætla að velta sér um of upp úr slíkum hlutum. „Auðvitað verður erfitt að bíða eftir viðbrögðum fólks, en maður má ekki pæla of mikið í slíkum hlutum. Ég er örugg með bókina og fékk valda aðila til að lesa hana yfir og veit að þetta er gott stöff," segir hún að lokum. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Björg Magnúsdóttir gefur út sína fyrstu skáldsögu í lok mánaðarins. Bókin ber titilinn Ekki þessi týpa og kemur út á vegum Forlagsins. Ekki þessi týpa segir frá lífi fjögurra ungra kvenna sem búsettar eru í Reykjavík og er bókin byggð á lífi Bjargar sjálfrar. „Það eina „konkret" sem ég get líkt bókinni við, án þess að ætla að vera of góð með mig, eru bandarísku þættirnir Girls. Sagan fjallar um málefni tengd ungum konum, en líka pólitík og lífið sjálft. Það sem er kannski sérstakt við bókina er að hún er byggð á mínu lífi og senurnar hafa flestar gerst í alvöru. Fólkinu í kringum mig þótti það bæði spennandi og óþægilegt og ég þurfti að taka einkafundi með sumum," segir Björg, en hún er stjórnmálafræðingur að mennt og hefur einnig bloggað fyrir Smartland og Pressuna. Björg hóf að skrifa bókina í júní í fyrra og lauk við hana í desember. Hún segir að með útgáfu bókarinnar sé gamall draumur að rætast. „Mig hefur alltaf dreymt um að skrifa bók, alveg frá því ég var mjög lítil. Sagan er búin að vera í hausnum á mér ógeðslega lengi þannig að hún rumpaðist frekar hratt út um leið og ég byrjaði að skrifa," segir hún. „Ég er með efni í tíu bækur í viðbót. Mig langar að gera meira með þessa karaktera og svo langar mig líka að skrifa um margt annað, en framhaldið fer algjörlega eftir viðtökunum sem þessi bók fær. Kannski fæ ég ekki að skrifa meira fyrir aðra eftir þetta," segir hún í gamansömum tón. Hún viðurkennir að það verði erfitt að láta bókina frá sér en segir til lítils að ætla að velta sér um of upp úr slíkum hlutum. „Auðvitað verður erfitt að bíða eftir viðbrögðum fólks, en maður má ekki pæla of mikið í slíkum hlutum. Ég er örugg með bókina og fékk valda aðila til að lesa hana yfir og veit að þetta er gott stöff," segir hún að lokum.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“