Innlent

Svifryksmengun við Kirkjubæjarklaustur

Svifryksmengun mælist nú vel yfir viðmiðunarmörkum á Kirkjubæjarklaustri.
Svifryksmengun mælist nú vel yfir viðmiðunarmörkum á Kirkjubæjarklaustri.
Svifryksmengun mældist sautjánfalt yfir viðmiðunarmörkum austan við Kirkjubæjarklaustur í gær í hvassri norðaustanátt, sem feykti upp eldfjallaösku ofan af jöklununm og sandi. Búast má við sandfoki á þessum slóðum fram eftir morgni. Svifryksmengun við mælingastöðina við Grensásveg mældist fjórfalt yfir viðmiðunarmörkum í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×