Lífið

Tekur upp nýtt efni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur í nægu að snúast þessa dagana. Ekki aðeins treður hún upp víðs vegar vestanhafs heldur hefur hún dvalið mikið í hljóðveri að taka upp nýju plötuna sína, Live at Vibrato.

Vibrato er djassstaður í Los Angeles þar sem Anna Mjöll hefur margoft sungið. Plötuna tekur hún upp með tónlistarmönnunum Pat Senatore, Tom Ranier og Mark Ferber en upptökustjóri er Hussain Jiffry.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.