Sex íslenskar stelpur hafa ekki fengið neina hvíld á mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2013 18:00 Mynd / Getty Images Sex leikmenn íslenska hópsins hafa ekki fengið neina hvíld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Ein þeirra er landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir sem er ánægð með hvernig hefur gengið að stýra álaginu á mótinu. Auk Katrínar hafa þær Dóra María Lárusdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Rakel Hönnudóttir spilað allar 270 mínútur mótsins til þessa. „Mér líður bara vel, 7, 9, 13," segir Katrín og brosir. „Það er búið að stýra mjög vel álaginu á þeim sem hafa spilað mikið í mótinu. Á milli leikjana höfum við náð að endurheimta vel og tekist að vera fullfrískar fyrir næsta leik," segir Katrín. Liðið mætti Hollandi á miðvikudaginn en spilar síðan við Svía á morgun í fyrsta leik átta liða úrslita keppninnar. „Nú fáum við einn aukadag og það var rosalega gott. Fyrir þær sem hafa spilað mikið þá e rbúið að vera mjög rólegt á milli leikja þannig að maður hefur átt orku í næsta leik," segir Katrín. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir hafa líka allar verið í byrjunarliðinu í þessum þremur leikjum. Dagný og Sara Björk fóru meiddar/veikar af velli á móti Þýskalandi og Margrét Lára var tekin af velli á móti Hollandi eftir að hafa spilað fyrstu 242 mínúturnar á mótinu. Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Sex leikmenn íslenska hópsins hafa ekki fengið neina hvíld í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins á EM í Svíþjóð. Ein þeirra er landsliðsfyrirliðinn Katrín Jónsdóttir sem er ánægð með hvernig hefur gengið að stýra álaginu á mótinu. Auk Katrínar hafa þær Dóra María Lárusdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir og Rakel Hönnudóttir spilað allar 270 mínútur mótsins til þessa. „Mér líður bara vel, 7, 9, 13," segir Katrín og brosir. „Það er búið að stýra mjög vel álaginu á þeim sem hafa spilað mikið í mótinu. Á milli leikjana höfum við náð að endurheimta vel og tekist að vera fullfrískar fyrir næsta leik," segir Katrín. Liðið mætti Hollandi á miðvikudaginn en spilar síðan við Svía á morgun í fyrsta leik átta liða úrslita keppninnar. „Nú fáum við einn aukadag og það var rosalega gott. Fyrir þær sem hafa spilað mikið þá e rbúið að vera mjög rólegt á milli leikja þannig að maður hefur átt orku í næsta leik," segir Katrín. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir hafa líka allar verið í byrjunarliðinu í þessum þremur leikjum. Dagný og Sara Björk fóru meiddar/veikar af velli á móti Þýskalandi og Margrét Lára var tekin af velli á móti Hollandi eftir að hafa spilað fyrstu 242 mínúturnar á mótinu.
Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira