Innlent

Sinueldur í Vatnsmýrinni

Sinueldur. Slökkvistarf gekk vel.
Sinueldur. Slökkvistarf gekk vel.
Slökkviliðið var kallað út um fimm leitið í nótt vegna sinuelds sem logaði  í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Slökkvistarf gekk vel og voru nálæg mannvirki ekki í hættu. Ekki er vitað um eldsupptök nema hvað þau eru vísast á einn eða annan hátt af mannavöldum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×