Kostnaður sérfróðra meðdómsmanna stóraukist 7. maí 2013 13:04 Dómstólaráð hefur miklar áhyggjur af kröfu um hagræðingu á sama tíma og hlutfall launa og húsnæðiskostnaðar af heildar rekstrarútgjöldum er komið upp í 92%, sem Dómstólaráðið segir að geti vart talist ásættanlegt. Þetta kemur fram í ársskýrslu Dómstólaráðsins fyrir árið 2012 þar sem fram kemur að árið hafi að miklu leyti einkennst af rekstri dómsmála tengdum efnahagshruninu og álagi þeim fylgjandi. Ein birtingamynd þess er stóraukin kostnaður vegna kostnaðar sérfróðra meðdómsmanna sem hefur vaxið ár frá ári og hefur aldrei verið hærri en árið 2012. Þegar deilt er um staðreyndir sem eru bornar fram sem málsástæður og dómari telur þurfa sérkunnáttu í dóm til að leysa úr getur hann kvatt til tvo meðdómsmenn sem hafa slíka sérkunnáttu. Eins ef mál er umfangsmikið eða sakarefni mjög mikilvægt frá almennu sjónarmiði er mögulegt að kveðja til sérfróðan meðdómsmann. Kostnaður vegna sérfróðra meðdómsmanna við héraðsdómstólana nam 61 milljón króna á árinu 2012 sem er 4,5% af heildarútgjöldum dómstólanna. Árið 2011 var þessi kostnaður 48 milljónir. Árið 2008 var þessi kostnaður 36 milljónir króna. Í formála ársskýrslu Dómstólaráðs segir: „Í ljósi þess háa hlutfalls sem launagreiðslur og fastur húsnæðiskostnaður eru af heildarútgjöldum héraðsdómstólanna er lítið sem ekkert svigrúm eftir til þess að sinna nauðsynlegum þáttum í innri starfsemi héraðsdómstólanna. Er það ekki síst áhyggjuefni í ljósi þess sérstaka ástands sem ríkt hefur í starfsumhverfi héraðsdómstólanna á liðnum árum og þeirra auknu krafna sem gerðar hafa verið til dómstólanna á sama tíma.“ Skýrsluna má finna hér. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ eða ekki Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira
Dómstólaráð hefur miklar áhyggjur af kröfu um hagræðingu á sama tíma og hlutfall launa og húsnæðiskostnaðar af heildar rekstrarútgjöldum er komið upp í 92%, sem Dómstólaráðið segir að geti vart talist ásættanlegt. Þetta kemur fram í ársskýrslu Dómstólaráðsins fyrir árið 2012 þar sem fram kemur að árið hafi að miklu leyti einkennst af rekstri dómsmála tengdum efnahagshruninu og álagi þeim fylgjandi. Ein birtingamynd þess er stóraukin kostnaður vegna kostnaðar sérfróðra meðdómsmanna sem hefur vaxið ár frá ári og hefur aldrei verið hærri en árið 2012. Þegar deilt er um staðreyndir sem eru bornar fram sem málsástæður og dómari telur þurfa sérkunnáttu í dóm til að leysa úr getur hann kvatt til tvo meðdómsmenn sem hafa slíka sérkunnáttu. Eins ef mál er umfangsmikið eða sakarefni mjög mikilvægt frá almennu sjónarmiði er mögulegt að kveðja til sérfróðan meðdómsmann. Kostnaður vegna sérfróðra meðdómsmanna við héraðsdómstólana nam 61 milljón króna á árinu 2012 sem er 4,5% af heildarútgjöldum dómstólanna. Árið 2011 var þessi kostnaður 48 milljónir. Árið 2008 var þessi kostnaður 36 milljónir króna. Í formála ársskýrslu Dómstólaráðs segir: „Í ljósi þess háa hlutfalls sem launagreiðslur og fastur húsnæðiskostnaður eru af heildarútgjöldum héraðsdómstólanna er lítið sem ekkert svigrúm eftir til þess að sinna nauðsynlegum þáttum í innri starfsemi héraðsdómstólanna. Er það ekki síst áhyggjuefni í ljósi þess sérstaka ástands sem ríkt hefur í starfsumhverfi héraðsdómstólanna á liðnum árum og þeirra auknu krafna sem gerðar hafa verið til dómstólanna á sama tíma.“ Skýrsluna má finna hér.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Fleiri fréttir Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ eða ekki Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Sjá meira