Lífið

Í vímu eftir heimsókn til tannlæknis

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Skjáskot úr myndbandi.
Skjáskot úr myndbandi.
Ungur Bandaríkjamaður, Jack að nafni, fór til tannlæknis þar sem hann  var deyfður. Myndband sem tekið er af honum tala í 15 mínútur á leiðinni heim frá tannlækninum hefur vakið athygli á netinu.

Þar er hann að tala við móður sína og er miður sín yfir því að hún sé ekki tvíburasystir hans. Hann lýsir einnig ýmsu sem fyrir augu ber á leiðinni frá lækninum og má segja að lyfin hafi heldur betur haft áhrif á hann.

Myndbandið er hér að neðan:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.