Logi með fjórtán stig í sigri | Dramatík í Röstinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2013 22:01 Logi Gunnarsson á ferðinni með íslenska landsliðinu í sumar. Mynd/Daníel Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Logi samdi við Njarðvíkinga til eins árs um helgina. Húnarnir hafa unnið alla þrjá leiki sína í B-riðli og eru í forystusætinu. Grindavík lagði Tindastól með minnsta mun 109 108 í tvíframlengdum leik í Röstinni en liðin eru í A-riðli. Sigurður Þorsteinsson skoraði síðustu stig Grindvíkinga og tryggði þeim sigurinn með því að vinna boltann í lokasókn gestanna. Keflavík og Grindavík hafa fjögur stig en Íslandsmeistararnir hafa leikið leik meir. Keflavík á viðureign gegn Valsmönnum til góða. Haukar unnu 93-81 heimasigur á Fjölni að Ásvöllum í sama riðli. Haukar hafa unnið þrjá leiki og eru jafnir Njarðvíkingum í forystu en hafa leikið leik meira. Stjarnan hefur forystu í C-riðli eftir 98-66 heimasigur á KFÍ. Stjarnan hefur sex stig eftir fjóra leiki en Skallagrímur á inni leik við Hamar og gæti komist á toppinn.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 98-66 KFÍ Haukar 93-81 Fjölnir Njarðvík 95-87 Þór Þorlákshöfn Grindavík 109-108 TindastóllStöðuna í riðlunum má sjá hér.Grindavík-Tindastóll 109-108 (23-22, 27-23, 13-20, 23-21, 14-14, 9-8) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Þorleifur Ólafsson 18/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Christopher Stephenson 10/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ármann Vilbergsson 6. Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 38/11 fráköst, Antoine Proctor 30/9 fráköst/10 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Darrell Flake 9/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 6, Sigurður Páll Stefánsson 3.Haukar-Fjölnir 93-81 (29-14, 21-14, 19-30, 24-23) Haukar: Terrence Watson 24/4 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Kári Jónsson 12/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 11, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 6/4 fráköst, Emil Barja 4/9 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4. Fjölnir: Elvar Sigurðsson 21/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 15, Daron Lee Sims 14/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 12, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 4, Ólafur Torfason 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 1.Njarðvík-Þór Þ. 95-87 (27-22, 21-22, 22-20, 25-23) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst/7 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst, Nigel Moore 14/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Egill Jónasson 9/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 6, Óli Ragnar Alexandersson 6, Magnús Már Traustason 2. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5/9 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Stjarnan-KFÍ 98-66 (33-22, 27-22, 23-18, 15-4) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 21, Sæmundur Valdimarsson 19/7 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/14 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 11/11 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 4/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3. KFÍ: Jason Smith 29/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 15/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 2/4 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Logi samdi við Njarðvíkinga til eins árs um helgina. Húnarnir hafa unnið alla þrjá leiki sína í B-riðli og eru í forystusætinu. Grindavík lagði Tindastól með minnsta mun 109 108 í tvíframlengdum leik í Röstinni en liðin eru í A-riðli. Sigurður Þorsteinsson skoraði síðustu stig Grindvíkinga og tryggði þeim sigurinn með því að vinna boltann í lokasókn gestanna. Keflavík og Grindavík hafa fjögur stig en Íslandsmeistararnir hafa leikið leik meir. Keflavík á viðureign gegn Valsmönnum til góða. Haukar unnu 93-81 heimasigur á Fjölni að Ásvöllum í sama riðli. Haukar hafa unnið þrjá leiki og eru jafnir Njarðvíkingum í forystu en hafa leikið leik meira. Stjarnan hefur forystu í C-riðli eftir 98-66 heimasigur á KFÍ. Stjarnan hefur sex stig eftir fjóra leiki en Skallagrímur á inni leik við Hamar og gæti komist á toppinn.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 98-66 KFÍ Haukar 93-81 Fjölnir Njarðvík 95-87 Þór Þorlákshöfn Grindavík 109-108 TindastóllStöðuna í riðlunum má sjá hér.Grindavík-Tindastóll 109-108 (23-22, 27-23, 13-20, 23-21, 14-14, 9-8) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Þorleifur Ólafsson 18/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Christopher Stephenson 10/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ármann Vilbergsson 6. Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 38/11 fráköst, Antoine Proctor 30/9 fráköst/10 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Darrell Flake 9/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 6, Sigurður Páll Stefánsson 3.Haukar-Fjölnir 93-81 (29-14, 21-14, 19-30, 24-23) Haukar: Terrence Watson 24/4 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Kári Jónsson 12/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 11, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 6/4 fráköst, Emil Barja 4/9 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4. Fjölnir: Elvar Sigurðsson 21/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 15, Daron Lee Sims 14/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 12, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 4, Ólafur Torfason 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 1.Njarðvík-Þór Þ. 95-87 (27-22, 21-22, 22-20, 25-23) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst/7 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst, Nigel Moore 14/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Egill Jónasson 9/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 6, Óli Ragnar Alexandersson 6, Magnús Már Traustason 2. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5/9 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Stjarnan-KFÍ 98-66 (33-22, 27-22, 23-18, 15-4) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 21, Sæmundur Valdimarsson 19/7 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/14 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 11/11 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 4/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3. KFÍ: Jason Smith 29/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 15/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 2/4 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira