Vilja halda úti skrá um dæmda kynferðisbrotamenn Hrund Þórsdóttir skrifar 6. apríl 2013 13:33 Nefnd fjögurra ráðuneyta sem ætlað var að sporna gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, leggur til að embætti saksóknara verði eflt til að takast á við málaflokkinn og að skoðað verði hvernig megi halda utan um skráningu dæmdra kynferðisbrotamanna. Halla Gunnarsdóttir, fulltrúi innanríkisráðuneytisins í nefndinni, segir lagt til að ráðinn verði saksóknari við embætti ríkissaksóknara. „Stór hluti af þeim málum sem ríkissaksóknari sem fæst við eru kynferðisbrotamál, um 40 prósent mála. Þær tillögur sem lúta að því að efla ríkissaksóknara og lögregluna, hugmyndin er að þær verði eyrnamerktar þessum málaflokki," segir Halla. Halla segir að markmiðið sé bregðast við bráðum vanda sem kominn sé upp. „Það fer að nálgast það að það séu komin inn jafnmörg kynferðisbrotamál til lögreglu, á fyrstu mánuðum þessa árs eins og venjulega sé á einu ári." Nefndin telur einnig ráðlegt að tekið verði til skoðunar hvernig halda megi utan um skráningar á dæmdum kynferðisbrotamönnum. „Og hvernig megi upplýsa lögreglu og barnaverndaryfirvöld þegar hættulegir menn fara út úr fangeli og setjast að á ákveðnum stöðum. Þarna vegast á ýmis sjónarmið, persónuverndarsjónarmið og sú regla réttarkerfisins þegar afplánun er lokið eru menn frjálsir. „Við erum enga að síðu að reyna koma til móts við það, að það eru mjög hættulegir menn sem eru líklegir til að halda áfram að brjóta af sér. Við erum að velta því fyrir okkur hvernig er hægt að bregðast við því. Ef það tekst bara að stoppa einn, þá erum við búin að ná góðum árangri," segir hún. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Nefnd fjögurra ráðuneyta sem ætlað var að sporna gegn kynferðislegu ofbeldi gegn börnum, leggur til að embætti saksóknara verði eflt til að takast á við málaflokkinn og að skoðað verði hvernig megi halda utan um skráningu dæmdra kynferðisbrotamanna. Halla Gunnarsdóttir, fulltrúi innanríkisráðuneytisins í nefndinni, segir lagt til að ráðinn verði saksóknari við embætti ríkissaksóknara. „Stór hluti af þeim málum sem ríkissaksóknari sem fæst við eru kynferðisbrotamál, um 40 prósent mála. Þær tillögur sem lúta að því að efla ríkissaksóknara og lögregluna, hugmyndin er að þær verði eyrnamerktar þessum málaflokki," segir Halla. Halla segir að markmiðið sé bregðast við bráðum vanda sem kominn sé upp. „Það fer að nálgast það að það séu komin inn jafnmörg kynferðisbrotamál til lögreglu, á fyrstu mánuðum þessa árs eins og venjulega sé á einu ári." Nefndin telur einnig ráðlegt að tekið verði til skoðunar hvernig halda megi utan um skráningar á dæmdum kynferðisbrotamönnum. „Og hvernig megi upplýsa lögreglu og barnaverndaryfirvöld þegar hættulegir menn fara út úr fangeli og setjast að á ákveðnum stöðum. Þarna vegast á ýmis sjónarmið, persónuverndarsjónarmið og sú regla réttarkerfisins þegar afplánun er lokið eru menn frjálsir. „Við erum enga að síðu að reyna koma til móts við það, að það eru mjög hættulegir menn sem eru líklegir til að halda áfram að brjóta af sér. Við erum að velta því fyrir okkur hvernig er hægt að bregðast við því. Ef það tekst bara að stoppa einn, þá erum við búin að ná góðum árangri," segir hún.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira