„Göfugt verkefni að afnema kynbundinn launamun“ Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 19. september 2013 07:15 Bjarni Benediktsson vill afnema kynbundinn launamun. mynd/365 Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra vill afnema kynbundinn launamun. Hann segir að það sé gjörsamlega óþolandi að fólki sé mismunað á grundvelli kyns þegar unnin eru sambærileg störf og fólk gegnir sambærilegri ábyrgð. Það sé misrétti sem allir vilji vinna gegn. Hvernig það verði gert sé stórt úrlausnarefni. Bjarni lét þessi ummæli falla í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Það var Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar sem hóf umræðuna. Hann spurði ráðherrann að því hvort ekki væri hægt að skapa samstöðu um það á vettvangi stjórnmálanna að leggja áherslu á það í væntanlegum kjarasamningum að binda enda á að helmingur landsmanna væri hlunnfarinn um eðlileg laun fyrir vinnu sína. Hvort ekki væri hægt að ná víðtækri sátt um að það verði forgangsverkefni að auka réttlæti á vinnumarkaði í komandi kjarasamningum bæði á almenna vinnumarkaðnum sem og hinum opinbera. Bjarni sagði þetta mikilvægt og göfugt verkefni til að vinna að. Reynsla undanfarinna ára sýndi hins vegar að hér væri hægara um að tala en í að komast. Það sé mikilvægt að allir leggi sitt lóð á vogarskálarnar, hið opinbera sé tilbúið að hlusta eftir ábendingum um það sem geti skilað árangri og það kalli eftir því sama frá aðilum á hinum frjálsa markaði. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra vill afnema kynbundinn launamun. Hann segir að það sé gjörsamlega óþolandi að fólki sé mismunað á grundvelli kyns þegar unnin eru sambærileg störf og fólk gegnir sambærilegri ábyrgð. Það sé misrétti sem allir vilji vinna gegn. Hvernig það verði gert sé stórt úrlausnarefni. Bjarni lét þessi ummæli falla í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Það var Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar sem hóf umræðuna. Hann spurði ráðherrann að því hvort ekki væri hægt að skapa samstöðu um það á vettvangi stjórnmálanna að leggja áherslu á það í væntanlegum kjarasamningum að binda enda á að helmingur landsmanna væri hlunnfarinn um eðlileg laun fyrir vinnu sína. Hvort ekki væri hægt að ná víðtækri sátt um að það verði forgangsverkefni að auka réttlæti á vinnumarkaði í komandi kjarasamningum bæði á almenna vinnumarkaðnum sem og hinum opinbera. Bjarni sagði þetta mikilvægt og göfugt verkefni til að vinna að. Reynsla undanfarinna ára sýndi hins vegar að hér væri hægara um að tala en í að komast. Það sé mikilvægt að allir leggi sitt lóð á vogarskálarnar, hið opinbera sé tilbúið að hlusta eftir ábendingum um það sem geti skilað árangri og það kalli eftir því sama frá aðilum á hinum frjálsa markaði.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent