Fótbolti

Sviss með sigur á elleftu stundu

Úr leik liðanna í dag.
Úr leik liðanna í dag.

Sviss er komið með fjögurra stiga forskot í riðli Íslands í undankeppni HM eftir afar nauman 1-0 sigur á Kýpur í dag.

Það var Haris Seferovic sem skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu.

Sviss er með 14 stig eftir sigurinn í efsta sæti. Albanía er með 10 og Ísland 9.

Kýpur situr á botninum með 4 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×