Wayne Rooney í byrjunarliðinu hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2013 18:11 Wayne Rooney. Mynd/NordicPhotos/Getty David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United og Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United í kvöld en Jose Mourinho hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við. Wayne Rooney, Robin van Persie og Danny Welbeck eru allir í byrjunarliðinu hjá Moyes en tveir þeir síðastnefndu skoruðu báðir tvö mörk í sigrinum á Swansea í fyrstu umferð. Rooney kom þá inn á sem varamaður og lagði upp mark fyrir þá báða. André Schürrle og Kevin De Bruyne byrja báðir hjá Chelsea en Fernando Torres og Romelu Lukaku byrja á bekknum. Rafael, Nani, Ashley Young og Javier Hernandez eru allir meiddir og því ekki með Manchester United í kvöld. David Luiz er meiddur hjá Chelsea. Chelsea hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni og United vann sinn eina leik í deildinni til þessa. Þessi leikur gæti haft mikil áhrif á það hvernig framhaldið verður í baráttunni um enska meistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 & HD.Byrjunarlið Manchester United: De Gea, Jones, Ferdinand, Vidic, Evra, Valencia, Cleverley, Carrick, Welbeck, Rooney, van Persie.Varamenn: Anderson, Giggs, Smalling, Lindegaard, Young, Kagawa, Buttner.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Ivanovic, Cahill, Terry, Cole, Ramires, Lampard, De Bruyne, Oscar, Hazard, Schurrle.Varamenn: Essien, Torres, Mikel, Lukaku, Schwarzer, Azpilicueta, Mata. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United og Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín fyrir stórleik liðanna á Old Trafford í kvöld en þetta er síðasti leikurinn í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United í kvöld en Jose Mourinho hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við. Wayne Rooney, Robin van Persie og Danny Welbeck eru allir í byrjunarliðinu hjá Moyes en tveir þeir síðastnefndu skoruðu báðir tvö mörk í sigrinum á Swansea í fyrstu umferð. Rooney kom þá inn á sem varamaður og lagði upp mark fyrir þá báða. André Schürrle og Kevin De Bruyne byrja báðir hjá Chelsea en Fernando Torres og Romelu Lukaku byrja á bekknum. Rafael, Nani, Ashley Young og Javier Hernandez eru allir meiddir og því ekki með Manchester United í kvöld. David Luiz er meiddur hjá Chelsea. Chelsea hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni og United vann sinn eina leik í deildinni til þessa. Þessi leikur gæti haft mikil áhrif á það hvernig framhaldið verður í baráttunni um enska meistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 19 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 & HD.Byrjunarlið Manchester United: De Gea, Jones, Ferdinand, Vidic, Evra, Valencia, Cleverley, Carrick, Welbeck, Rooney, van Persie.Varamenn: Anderson, Giggs, Smalling, Lindegaard, Young, Kagawa, Buttner.Byrjunarlið Chelsea: Cech, Ivanovic, Cahill, Terry, Cole, Ramires, Lampard, De Bruyne, Oscar, Hazard, Schurrle.Varamenn: Essien, Torres, Mikel, Lukaku, Schwarzer, Azpilicueta, Mata.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira