Guðmundur og Eva unnu þrefalt 3. mars 2013 18:11 Eva ánægð í dag. mynd/vilhelm Guðmundur Eggert Stephensen og Eva Jósteinsdóttir unnu bæði þrefalt á Íslandsmótinu í borðtennis sem lauk í íþróttahúsi TBR í dag. Þau unnu bæði einliðaleikinn og tvíliðaleikinn. Þau spiluðu síðan saman í tvenndarleiknum og unnu þar sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Guðmundur lagði Kára Mímisson, 4-0, í einliðaleik karla en Eva skellti Aldísi Rún Lárusdóttur, 4-1, í kvennaflokki. Guðmundur vann tvíliðaleikinn með Magnúsi K. Magnússyni en Eva vann með Lilju Rós Jóhannesdóttur.Úrslitin:Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingur. 2. Kári Mímisson KR 3-4. Magnús K. Magússon Víkingur 3-4. Davíð Jónsson KRMeistaraflokkur kvenna: 1. Eva Jósteinsdóttir Víkingur. 2. Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Kolfinna Bjarnadóttir HK 3-4. Guðrún G Björnsdóttir KRTvenndarkeppni: 1. Guðmundur E. Stephensen/Eva Jósteinsdóttir Víkingur. 2. Davíð Jónsson/Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Gunnar S. Ragnarsson/Guðrún G Björnsdóttir KR 3-4. Einar Geirsson/Ásta Urbancic KRTvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen/Magnús K. Magnússon Víkingur. 2. Kári Mímisson/Jóhannes Tómasson KR 3-4. Tryggvi Áki Pétursson/Davíð Teitsson Víkingur 3-4. Davíð Jónsson/Kjartan Briem KR Tvíliðaleikur kvenna: 1. Eva Jósteinsdóttir/Lilja Rós Jóhannesdóttir Víkingur. 2. Guðrún G Björnsdóttir/Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Eyrún Elíasdóttir/Bergrún Björgvinsdóttir Víkingur/Dímon 3-4. Ásta Urbancic/Guðfinna M. Clausen KR Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Guðmundur Eggert Stephensen og Eva Jósteinsdóttir unnu bæði þrefalt á Íslandsmótinu í borðtennis sem lauk í íþróttahúsi TBR í dag. Þau unnu bæði einliðaleikinn og tvíliðaleikinn. Þau spiluðu síðan saman í tvenndarleiknum og unnu þar sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Guðmundur lagði Kára Mímisson, 4-0, í einliðaleik karla en Eva skellti Aldísi Rún Lárusdóttur, 4-1, í kvennaflokki. Guðmundur vann tvíliðaleikinn með Magnúsi K. Magnússyni en Eva vann með Lilju Rós Jóhannesdóttur.Úrslitin:Meistaraflokkur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen Víkingur. 2. Kári Mímisson KR 3-4. Magnús K. Magússon Víkingur 3-4. Davíð Jónsson KRMeistaraflokkur kvenna: 1. Eva Jósteinsdóttir Víkingur. 2. Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Kolfinna Bjarnadóttir HK 3-4. Guðrún G Björnsdóttir KRTvenndarkeppni: 1. Guðmundur E. Stephensen/Eva Jósteinsdóttir Víkingur. 2. Davíð Jónsson/Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Gunnar S. Ragnarsson/Guðrún G Björnsdóttir KR 3-4. Einar Geirsson/Ásta Urbancic KRTvíliðaleikur karla: 1. Guðmundur E. Stephensen/Magnús K. Magnússon Víkingur. 2. Kári Mímisson/Jóhannes Tómasson KR 3-4. Tryggvi Áki Pétursson/Davíð Teitsson Víkingur 3-4. Davíð Jónsson/Kjartan Briem KR Tvíliðaleikur kvenna: 1. Eva Jósteinsdóttir/Lilja Rós Jóhannesdóttir Víkingur. 2. Guðrún G Björnsdóttir/Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Eyrún Elíasdóttir/Bergrún Björgvinsdóttir Víkingur/Dímon 3-4. Ásta Urbancic/Guðfinna M. Clausen KR
Innlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira