Húsavík fyrsti kostur fyrir hvalabeinagrind Garðar Örn Úlfarsson skrifar 25. apríl 2013 08:00 Frumhönnum dregur upp glæsilega mynd af Hvalasafninu á Húsavík.Mynd/Hvalasafnið Húsavík „Það er ekki á hendi Náttúrfræðistofnunar hvar beinagrindin verður heldur menntamálaráðuneytisins,“ segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vegna umræðunnar um framtíðarstaðsetningu beinagrindar úr steypireyði sem rak á land á Skaga 2010. Eins og fram kom í Fréttablaðinu gær vill bæjarráð Norðurþings að ráðherrann lýsi því yfir að beinagrindin verði á Hvalasafninu á Húsavík. Forstjóri Náttúrufræðistofnunar sagði grindina hins vegar myndu enda á sýningu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni ef óskað væri eftir því. Annars væri Húsavík næsti kostur. Katrín segir að þegar stjórnvöld hafi ákveðið að setja steypireyðina í það ferli að beinin yrðu þurrkuð hafi líka verið samþykkt annars vegar framlag og hins vegar að mennta- og menningarmálaráðherra myndi kanna hvort gera ætti samkomulag við Hvalasafnið á Húsavík um uppsetningu og varðveislu beinagrindarinnar. Þetta ætti ráðherrann að gera í samráði við Náttúrufræðistofnun, Náttúruminjasafnið og umhverfisráðuneytið. Það hafi ekkert breyst. „Það verða væntanlega hafnar viðræður við Húsvíkinga þegar við sjáum fyrir endann á ferlinu með þurrkun beinanna. En það liggur líka fyrir að þeirra hugmyndir um hvernig þeir ætla að byggja yfir grindina eru á frumstigi. Það þarf líka að skýra fjármögnunina,“ segir ráðherrann. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
„Það er ekki á hendi Náttúrfræðistofnunar hvar beinagrindin verður heldur menntamálaráðuneytisins,“ segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vegna umræðunnar um framtíðarstaðsetningu beinagrindar úr steypireyði sem rak á land á Skaga 2010. Eins og fram kom í Fréttablaðinu gær vill bæjarráð Norðurþings að ráðherrann lýsi því yfir að beinagrindin verði á Hvalasafninu á Húsavík. Forstjóri Náttúrufræðistofnunar sagði grindina hins vegar myndu enda á sýningu Náttúruminjasafns Íslands í Perlunni ef óskað væri eftir því. Annars væri Húsavík næsti kostur. Katrín segir að þegar stjórnvöld hafi ákveðið að setja steypireyðina í það ferli að beinin yrðu þurrkuð hafi líka verið samþykkt annars vegar framlag og hins vegar að mennta- og menningarmálaráðherra myndi kanna hvort gera ætti samkomulag við Hvalasafnið á Húsavík um uppsetningu og varðveislu beinagrindarinnar. Þetta ætti ráðherrann að gera í samráði við Náttúrufræðistofnun, Náttúruminjasafnið og umhverfisráðuneytið. Það hafi ekkert breyst. „Það verða væntanlega hafnar viðræður við Húsvíkinga þegar við sjáum fyrir endann á ferlinu með þurrkun beinanna. En það liggur líka fyrir að þeirra hugmyndir um hvernig þeir ætla að byggja yfir grindina eru á frumstigi. Það þarf líka að skýra fjármögnunina,“ segir ráðherrann.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira