Félag áhugakvenna um breytingaskeiðið stofnað í gær Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. maí 2013 15:04 Svitaköst eru algengt einkenni breytingaskeiðsins. MYND/AFP Félag áhugakvenna um breytingaskeiðið var formlega stofnað í gær. „Löngu tímabært“, segir Edda Arinbjarnar, félagsfræðingur og formaður nýstofnaðs félags. Ákveðið feimnismál Edda segir breytingaskeiðið lengi hafa verið ákveðið feimnismál í samfélaginu. Margar konur vita ekki hvert þær eiga að snúa sér þegar þessi tími rennur upp. „Konur tala um þetta sín á milli en opinber umræða um þessi mál hefur verið fátækleg. Það þarf að gera breytingaskeiðið sýnilegra fyrir konur á öllum aldri.“ Konur finna fyrir breytingaskeiðinu á misjafnan hátt. Svitaköst, skertur svefn og persónuleikatruflanir á borð við gleymsku eru algeng einkenni. Slíkt getur haft mikil líkamleg og andleg áhrif. Vilja hnitmiðaða og örugga umræðu Edda telur mjög mikilvægt að undirbúa konur fyrir breytingaskeiðið. „Þetta þarf að ræða á mjög breiðum grunni þar sem breytingarnar eru mjög einstaklingsbundnar. Það eru þó mjög mikið af misvísandi upplýsingum til staðar. Við viljum að hnitmiðuð og örugg umræða um þessi mál verði sem aðgengilegust.“ Stofnkonur félagsins stefna á að halda stofnfund sem allra fyrst og í kjölfarið ráðstefnur þar sem fagaðilar ræða málefnið. Edda segir þær stöllur einnig vinna í að koma upp öflugri heimasíðu með haustinu. Í millitíðinni bendir hún á spjallhópinn Breytingaskeiðið á facebook þar sem mjög virk umræða fer fram. Edda Arinbjarnar er formaður Félags áhugakvenna um breytingaskeiðið. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Félag áhugakvenna um breytingaskeiðið var formlega stofnað í gær. „Löngu tímabært“, segir Edda Arinbjarnar, félagsfræðingur og formaður nýstofnaðs félags. Ákveðið feimnismál Edda segir breytingaskeiðið lengi hafa verið ákveðið feimnismál í samfélaginu. Margar konur vita ekki hvert þær eiga að snúa sér þegar þessi tími rennur upp. „Konur tala um þetta sín á milli en opinber umræða um þessi mál hefur verið fátækleg. Það þarf að gera breytingaskeiðið sýnilegra fyrir konur á öllum aldri.“ Konur finna fyrir breytingaskeiðinu á misjafnan hátt. Svitaköst, skertur svefn og persónuleikatruflanir á borð við gleymsku eru algeng einkenni. Slíkt getur haft mikil líkamleg og andleg áhrif. Vilja hnitmiðaða og örugga umræðu Edda telur mjög mikilvægt að undirbúa konur fyrir breytingaskeiðið. „Þetta þarf að ræða á mjög breiðum grunni þar sem breytingarnar eru mjög einstaklingsbundnar. Það eru þó mjög mikið af misvísandi upplýsingum til staðar. Við viljum að hnitmiðuð og örugg umræða um þessi mál verði sem aðgengilegust.“ Stofnkonur félagsins stefna á að halda stofnfund sem allra fyrst og í kjölfarið ráðstefnur þar sem fagaðilar ræða málefnið. Edda segir þær stöllur einnig vinna í að koma upp öflugri heimasíðu með haustinu. Í millitíðinni bendir hún á spjallhópinn Breytingaskeiðið á facebook þar sem mjög virk umræða fer fram. Edda Arinbjarnar er formaður Félags áhugakvenna um breytingaskeiðið.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira