Innlent

Fólskuleg árás í austurborginni

mynd/365
Maður var handtekinn í austurborginni um hálf þrjú leitið í nótt, grunaður um fólskulega líkamsárás. Þolandinn í mállinu var fluttur á slysadeild, en árásarmaðurinn verður yfirheyrður í dag. Í skeyti lögreglunnar er ekki greint nánar frá málsatvikum nema hvað árásin er sögð alvarleg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×