Lífið

Lostafullir kokteilar á dömukvöldi

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Sigurjón Ragnar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Celtic Cross við Hverfisgötu í Reykjavík síðustu helgi á dömukvöldi þar sem Hreimur söng óskalög fyrir gesti sem einnig fengu snyrtivörur að gjöf frá L´ORÉAL. 

Sommersby drykkir og lostafullir kokteilar voru í boði Ölgerðarinnar. Þá var happahjóli staðarins snúið oftar en ekki þar sem vinningarnir voru frá Nordic Spa, Loftinu og Lækjarbrekku.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.
Hreimur Örn Heimisson tók nokkra slagara.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.