Innlent

Maðurinn sem ekið var á slasaðist alvarlega

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
mynd/Anna Kolbrún
Maðurinn sem ekið var á í gærkvöldi í Fjarðarhrauni í Hafnarfirði fór í aðgerð vegna beinbrota. Hann er alvarlega slasaður.

Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi var maðurinn á gangi í Hafnarfirði þegar bifreið ók á hann rétt fyrir klukkan 22. Maðurinn er tæplega fertugur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×