Aníta, Arna Stefanía og Þórdís settu Íslandsmet í sama hlaupi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2013 17:15 Arna Stefanía stefnir á þátttöku í sjöþraut á HM 19 ára og yngri í Eugene, Oregon næsta sumar. Mynd/Stefán Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 300 metra hlaupi á jólamóti ÍR um helgina. Arna Stefanía hljóp á tímanum 39,59 sekúndur sem er Íslandsmet í flokki 18-19 ára. Frá þessu er greint á Silfrid.is.Aníta Hinriksdóttir, félagi hennar úr ÍR, kom næst í mark á 39,80 sekúndum sem er bæting um rúma sekúndu hjá henni innanhúss og Íslandsmet í flokki 16-17 ára. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH varð þriðja á 40,49 sekúndum sem er met í flokki 13-14 ára. Í karlaflokki kom ÍR-ingurinn Helgi Björnsson fyrstur í mark á 35,49 sekúndum og bætti sig um rúma sekúndu. Svipaða sögu er að segja af Haraldi Einarssyni úr Ármanni sem kom í mark á 35,98 sekúndum. Gunnar Guðmundsson úr ÍR bætti sig um 39/100 á tímanum 36,30 sekúndum.Einar Daði Lárusson var á meðal keppenda í 60 metra hlaupi en tugþrautarkappinn glímdi við meiðsli á árinu 2013. Þar sigraði Daníel Agnarsson úr Breiðabliki á 7,17 sekúndum, Haraldur Einarsson varð annar á 7,18 sekúndum og Einar Daði þriðji á 7,28 sekúndum.Kristín Birna Ólafsdóttir var eini keppandinn í 60m grindahlaupi og hljóp á 8,78 sekúndum. Það er hennar besta hlaup í tvö og hálft ár.Arnar Pétursson úr ÍR kom fyrstur í mark í míluhlaupi á tímanum 4:24,01 mínútum. Kári Steinn Karlsson héraði fyrir Arnar allt hlaupið en kláraði að vísu sjálfur á 4:23,28 mínútum. Sæmundur Ólafsson úr ÍR kom næstur í mark á 4:36,69 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Arna Stefanía Guðmundsdóttir kom fyrst í mark í 300 metra hlaupi á jólamóti ÍR um helgina. Arna Stefanía hljóp á tímanum 39,59 sekúndur sem er Íslandsmet í flokki 18-19 ára. Frá þessu er greint á Silfrid.is.Aníta Hinriksdóttir, félagi hennar úr ÍR, kom næst í mark á 39,80 sekúndum sem er bæting um rúma sekúndu hjá henni innanhúss og Íslandsmet í flokki 16-17 ára. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH varð þriðja á 40,49 sekúndum sem er met í flokki 13-14 ára. Í karlaflokki kom ÍR-ingurinn Helgi Björnsson fyrstur í mark á 35,49 sekúndum og bætti sig um rúma sekúndu. Svipaða sögu er að segja af Haraldi Einarssyni úr Ármanni sem kom í mark á 35,98 sekúndum. Gunnar Guðmundsson úr ÍR bætti sig um 39/100 á tímanum 36,30 sekúndum.Einar Daði Lárusson var á meðal keppenda í 60 metra hlaupi en tugþrautarkappinn glímdi við meiðsli á árinu 2013. Þar sigraði Daníel Agnarsson úr Breiðabliki á 7,17 sekúndum, Haraldur Einarsson varð annar á 7,18 sekúndum og Einar Daði þriðji á 7,28 sekúndum.Kristín Birna Ólafsdóttir var eini keppandinn í 60m grindahlaupi og hljóp á 8,78 sekúndum. Það er hennar besta hlaup í tvö og hálft ár.Arnar Pétursson úr ÍR kom fyrstur í mark í míluhlaupi á tímanum 4:24,01 mínútum. Kári Steinn Karlsson héraði fyrir Arnar allt hlaupið en kláraði að vísu sjálfur á 4:23,28 mínútum. Sæmundur Ólafsson úr ÍR kom næstur í mark á 4:36,69 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira