Lífið

"Þekki bara að vera hundelt“

„Þetta er það eina sem ég þekki -- myndavélar, að vera hundelt, að vera hluti af þessum iðnaði,“ segir Spears í nýrri heimildamynd um poppstjörnuna sem E! documentary sýnir í dag.

Spears segist sjá sig sem feimna manneskju sem hefur átt í erfiðleikum með að alla athyglina sem hún hefur hlotið. 

„Ég hef alltaf verið dálítið feimin, síðan ég var lítil stelpa,“ segir hún jafnframt.

Sýnishorn úr heimildamyndinni má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.